Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.2010, Blaðsíða 60

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.2010, Blaðsíða 60
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 1. tbl. 86. árg. 201056 á þessum niðurstöðum ásamt heimildum og lagður verður fyrir hjúkrunarfræðinga á skurðlækningasviði Landspítala á haustmisseri 2009. Niðurstöðurnar verða notaðar til frekari starfsþróunar á skurðlækningasviði spítalans í samráði við hjúkrunarfræðinga á sviðinu. Auk þess að geta veitt hjúkrunarfræðingum á skurðlækningasviði Landspítala nýja sýn á störf sín geta niðurstöðurnar aukið skilning annarra á eðli starfsins og viðfangsefnum hjúkrunarfræðinga á skurðlækningadeildum. Jafnframt geta þær bent á verkefni sem fela má öðrum og á þætti sem eru hjúkrunarfræðingum mikilvægir, sem þeir vilja stefna að og halda í og eru vel til þess fallnir að auka festu þeirra í starfi. Þá gætu niðurstöðurnar einnig hjálpað nýútskrifuðum hjúkrunarfræðingum að finna sér framtíðarstarfsvettvang. ÁLYKTANIR Hjúkrunarfræðingar á skurðlækningasviði starfa í hringiðu síbreytilegs og krefjandi umhverfis. Þungamiðja starfsins er samskipti við sjúklinga, aðstandendur og samstarfsfólk en starfið felur einnig í sér að beita tæknilegri færni, eftirliti með hugsanlegum fylgikvillum aðgerða og óeðlilegu ástandi. Slíkt liggur þó ekki alltaf í augum uppi og krefst þess að störfin séu skoðuð gaumgæfilega og út frá sjónarhóli þeirra sem þau inna af hendi. Síbreytilegt umhverfi reynir á skipulagshæfileika og verkstjórn, og til að tryggja öryggi sjúklinga og láta hlutina ganga axla þeir ábyrgð út fyrir verksvið sitt. Þessar niðurstöður benda til þess að hjúkrunarfræðingar verji hluta tíma síns í verk sem tengjast sjúklingum aðeins óbeint og betur mætti verja við sjúkrabeðinn þannig að það nýtist sjúklingum og aðstandendum sem best. Starfið veitir möguleika til faglegs þroska, það gefur hjúkrunarfræðingunum tækifæri til að nýta og njóta sérþekkingar sinnar og reynslu og þetta, ásamt því að njóta þakklætis, stuðlar að vellíðan og festu í starfi. Þakkarorð Alma Harðardóttir, Ásta Júlía Björnsdóttir, Björk Inga Arnórsdóttir, Jórunn Edda Hafsteinsdóttir, Sigríður Zoëga, Þorbjörg Inga Þorsteinsdóttir, Þórunn Sighvatsdóttir og Þuríður Geirsdóttir fá sérstakar þakkir fyrir framlag sitt. Einnig eru vísindasjóði Landspítalans færðar þakkir fyrir veittan styrk. Heimildir Adomat, R., og Hicks, C. (2003). Measuring nursing workload in intensive care: An observational study using closed circuit video cameras. Journal of Advanced Nursing, 42 (4), 402­412. Allan, H. (2001). A ‘good enough’ nurse: Supporting patients in a fertility unit. Nursing Inquiry, 8 (1), 51­60. Allen, D. (2004). Re­reading nursing and rewriting practice: Towards an empirically based reformulation of the nursing mandate. Nursing Inquiry, 11 (4), 271­283. Allen, D. (2007). What do you do at work? Profession­building and doing nursing. International Nursing Review, 54 (1), 41­48. Baumann, A. (2007). Positive practice environments: Quality workplaces = quality patient care. Information and action tool kit. Genf: International Council of Nurses (ICN). Bloor, M., Frankland, J., Thomas, M., og Robson, K. (2001). Focus groups in social research: Introducing qualitative methods. London: Sage Publications. Bryndís Þorvaldsdóttir, Gylfi Dalmann Aðalsteinsson og Sigrún Gunnarsdóttir (2009). „Við berum Landspítalann á bakinu.“ Upplifun og líðan hjúkrunar­ fræðinga í starfi og viðhorf þeirra til veikindafjarvista. Læknablaðið, 95 (Vísindi á vordögum, fylgirit 60), 10. Butler, M., Treacy, M., Scott, A., Hyde, A., Mac Neela, P., Irving, K., o.fl. (2006). Towards a nursing minimum data set for Ireland: Making Irish nursing visible. Journal of Advanced Nursing, 55 (3), 364­375. Dingwall, R., og Allen, D. (2001). The implications of health care reforms for the profession of nursing. Nursing Inquiry, 8 (2), 64­74. Enns, C., og Gregory, D. (2007). Lamentation and loss: Expressions of car­ ing by contemporary surgical nurses. Journal of Advanced Nursing, 58 (4), 339­347. Goodman, C., og Evans, C. (2006). Using focus groups. Í K. Gerrish og A. Lacey (ritstj.), The research process in nursing (5. útg.) (bls. 353­366). Oxford: Blackwell Publishing. Gordon, S. (2006). The new cartesianism: Dividing mind and body and thus disembodying care. Í S. Nelson og S. Gordon (ritstj.), Complexities of care: Nursing reconsidered (bls. 104­121). Ithaca: The Cornell University Press. Guðrún Björg Erlingsdóttir (2008). Fjölskyldan og þarfir hennar á slysa- og bráðamóttöku. Lokaverkefni til meistaraprófs við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands. Reykjavík: Háskóli Íslands, hjúkrunarfræðideild. Gyða Baldursdóttir (2000). Hjúkrun á bráðamóttöku. Hvaða þættir umhyggju finnst sjúklingum skipta mestu? Lokaverkefni til meistaraprófs við hjúkr ­ unarfræðideild Háskóla Íslands. Reykjavík: Háskóli Íslands, hjúkrunar­ fræðideild. Halldórsdóttir, S., og Hamrin, E. (1997). Caring and uncaring encounters within nursing and health care from the cancer patient´s perspective. Cancer Nursing, 20 (2), 120­128. Herdís Sveinsdóttir (2007). Draumaland hjúkrunarfræðinga: Hugmyndir um starf og raunveruleikinn í starfinu. Í Herdís Sveinsdóttir (ritstj.), Aðgerðarsjúklingar liggja ekki aðgerðarlausir. Um hjúkrun sjúklinga á skurðdeild (bls. 12­21). Reykjavík: Rannsóknastofnun í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands og Landspítala­háskólasjúkrahús. Kristín Björnsdóttir (1994). Sjálfskilningur íslenskra hjúkrunarkvenna á tutt­ ugustu öldinni: Orðræða og völd. Í Ragnhildur Richter og Þórunn Sigurðardóttir (ritstj.), Fléttur: Rit Rannsóknarstofu í kvennafræðum (bls. 203­240). Reykjavík: Háskóli Íslands – Háskólaútgáfan. Krueger, R.A. (1994). Focus groups: A practical guide for applied research (2. útg.). Thousand Oaks: Sage Publications. Latimer, J. (1998). Organizing context: Nurses’ assessment of older patients in an acute medical unit. Nursing Inquiry, 5 (1), 43­57. Maben, J., Latter, S., og Clark, J.M. (2007). The sustainability of ideals, values and the nursing mandate: Evidence from a longitudinal qualitative study. Nursing Inquiry, 14 (2), 99­113. Mackintosh, C. (2007). Making patients better: A qualitative descriptive study of registered nurses’ reasons for working in surgical areas. Journal of Clinical Nursing, 16 (6), 1134­1140. Morris, R., MacNeela, P., Scott, A., Treacy, P., og Hyde, A. (2007). Reconsidering the conceptualization of nursing workload: Literature review. Journal of Advanced Nursing, 57 (5), 463­471. Nelson, S., og Gordon, S. (2006). Introduction. Í S. Nelson og S. Gordon (ritstj.), The complexities of care. Nursing reconsidered (bls. 1­12). Ithaca: The Cornell University Press. Polit, D.F., og Beck, C.T. (2006). Essentials of nursing research (6. útg.). Philadelphia: Lippincott Williams & Wilkins. Sigrún Gunnarsdóttir (2006). Quality of working life and quality of care in Icelandic hospital nursing. Reykjavík: Rannsóknastofnun í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands og Landspítala­háskólasjúkrahús. Sorrell, J.M., og Redmond, G.M. (1995). Interviews in qualitative nursing research: Differing approaches for ethnographic and phenomenological studies. Journal of Advanced Nursing, 21 (6), 1117­1122. Sóley S. Bender (2003). Rýnihópar. Í Sigríður Halldórsdóttir og Kristján Kristjánsson (ritstj.), Handbók í aðferðafræði og rannsóknum í heilbrigðis- vísindum (bls. 85­99). Akureyri: Háskólinn á Akureyri. Torjuul, K., og Sorlie V. (2006). Nursing is different than medicine: Ethical difficulties in the process of care in surgical units. Journal of Advanced Nursing, 56 (4), 404­413. Webb, C., og Kevern, J. (2001). Focus groups as a research method: A critique of some aspects of their use in nursing research. Journal of Advanced Nursing, 33 (6), 798­805.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.