Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2011, Page 46

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2011, Page 46
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 3. tbl. 87. árg. 201142 HJÚKRUNARBÚÐIR 12. MAÍ Á LANDSPÍTALA Á degi hjúkrunar 12. maí sl. var mikið um að vera í K­byggingu Lands pítalans við Hringbraut. Fræðslunefnd hjúkrunarráðs bauð hjúkrunarfræðingum spítalans að sýna starfsemi sína og margir hópar og deildir svöruðu kallinu og lögðu sig fram við að útskýra starfið á sjónrænan hátt. Hér má sjá nokkrar myndir af sýningunni. Sýkingavarnarhjúkrunarfræðingar að störfum. Í græna kassanum á myndunum leynist tæki sem skoðar hversu vel fólk hefur þvegið sér um hendurnar. Stefna Landspítalans er að hafa sjúklinga meira með í ráðum og hefur meðal annars verið gefið út þetta spjald með hvatningu til sjúklinga að láta í sér heyra. Sýnt var myndband um ferða lag sjúklings um sjúkra­ húsið. Áberandi var hversu vel tækni væddir hjúkrunar ­ fræðingar virðast vera en í nánast öllum básum var að sjá far tölvu eða spjaldtölvu. Starfsemi nýja spítalans útskýrð.

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.