Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2011, Blaðsíða 46

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2011, Blaðsíða 46
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 3. tbl. 87. árg. 201142 HJÚKRUNARBÚÐIR 12. MAÍ Á LANDSPÍTALA Á degi hjúkrunar 12. maí sl. var mikið um að vera í K­byggingu Lands pítalans við Hringbraut. Fræðslunefnd hjúkrunarráðs bauð hjúkrunarfræðingum spítalans að sýna starfsemi sína og margir hópar og deildir svöruðu kallinu og lögðu sig fram við að útskýra starfið á sjónrænan hátt. Hér má sjá nokkrar myndir af sýningunni. Sýkingavarnarhjúkrunarfræðingar að störfum. Í græna kassanum á myndunum leynist tæki sem skoðar hversu vel fólk hefur þvegið sér um hendurnar. Stefna Landspítalans er að hafa sjúklinga meira með í ráðum og hefur meðal annars verið gefið út þetta spjald með hvatningu til sjúklinga að láta í sér heyra. Sýnt var myndband um ferða lag sjúklings um sjúkra­ húsið. Áberandi var hversu vel tækni væddir hjúkrunar ­ fræðingar virðast vera en í nánast öllum básum var að sjá far tölvu eða spjaldtölvu. Starfsemi nýja spítalans útskýrð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.