Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2011, Qupperneq 47

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2011, Qupperneq 47
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 3. tbl. 87. árg. 2011 43 TÓLF VERKEFNI FENGU STYRK ÚR VÍSINDASJÓÐI Styrkir úr B­hluti vísindasjóðs Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga voru afhentir styrkþegum í gær á alþjóða degi hjúkrunarfræðinga 12. maí. Sjóðurinn styrkir 12 rann sóknar verkefni í ár um samtals tæpar 6 milljónir króna. Að þessu sinni bárust 23 umsóknir um styrk úr sjóðnum. Eru það helmingi færri umsóknir en undanfarin ár. Úthlutunarfé sjóðsins hefur minnkað umtalsvert frá 2008 þar sem vaxtatekjurnar hafa dregist verulega saman undanfarin ár. Tekjur B­hluta sjóðsins eru 3% af tekjum vísindasjóðs Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og vaxtatekjur hans. Sjóðurinn styrkti 4 vísindarannsóknir, 5 meistara rannsóknir og 3 doktors rannsóknir. Helmingur styrk þega mætti á skrifstofu félagsins til þess að taka við styrknum 12. maí sl. Stjórn vísindasjóðs bauð í hádegismat og sagt var stuttlega frá verkefnunum. Rannsóknarverkefnin snerta mörg svið hjúkrunar fræðinnar eins og sést í meðfylgjandi töflu. Glatt á hjalla hjá styrkþegum. Fremst sitja Auðna Ágústsdóttir, formaður vísindasjóðs, og Anna Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á Landspítala. Frá vinstri sitja Brynja Ingadóttir, Berglind G. Chu, Stefanía B. Arnardóttir, Sólrún Rúnarsdóttir, Elsa B. Friðfinnsdóttir, formaður FÍH, Ingibjörg Ásgeirsdóttir, yfirhjúkrunarfræðingur við heilsugæslustöðina Fjörð í Hafnarfirði, Aðalbjörg Finnbogadóttir, starfsmaður vísindasjóðs, og Erla Kolbrún Svavarsdóttir. Nafn Verkefni Árún K. Sigurðardóttir Eflandi fræðsla til liðskiptasjúklinga: Mat og alþjóðlegur samanburður (EEPO 2009­2012). Berglind G. Chu Rannsókn á áhrifum Tea tree ilmkjarnaolíu á húðnetjubólgu fótleggs hjá fullorðnum einstaklingum sem hafa húðnetjubólgu í flokki II samkvæmt flokkunarkerfi Eron/Dall. Brynja Ingadóttir Sjúklingafræðsla sem leið til eflingar: Væntingar og reynsla hnéliðskiptasjúklinga á þremur Norðurlöndum. Brynja Ingadóttir Eflandi fræðsla til bæklunarsjúklinga: Mat og alþjóðlegur samanburður. Erla Kolbrún Svavarsdóttir Hvernig ná heilbrigðisstarfsmenn best til kvenna sem eru þolendur ofbeldis í nánum samböndum. Gunnhildur Gunnlaugsdóttir Eflandi fræðsla til liðskiptasjúklinga: Samanburður á væntingum til fræðslu og fenginnar fræðslu. Helga Atladóttir Aldraðir með einkenni heilabilunar á hjúkrunardeildum á Íslandi: Heilsufar og færni íbúa og gæði hjúkrunar. Kristín Þórarinsdóttir Notagildi og þróun sjálfsmats í endurhæfingu. Rannveig Björk Gylfadóttir „Að takast á við lífið eftir krabbamein“: Fýsileiki ráðgjafameðferðar sem byggist á hugrænni atferlismeðferð fyrir fólk með krabbameinstengda þreytu að lokinni meðferð. Sólrún Rúnarsdóttir Virðisaukandi vinna hjúkrunarfræðinga á bráðasviði. Stefanía B. Arnardóttir Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins: Geðheilsuvernd á meðgöngu og eftir fæðingu. Þorbjörg Jónsdóttir Langvinnir verkir, notkun á heilbrigðisþjónustu og heilsutengd lífsgæði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.