Gerðir kirkjuþings - 01.01.2011, Side 40

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2011, Side 40
40 Starfsfólk kirkjuráðs Hjá kirkjuráði starfa nú fjórir starfsmenn í fullu starfi. Þau eru: Framkvæmdastjóri kirkjuráðs Guðmundur Þór Guðmundsson, lögfræðingur og Guðrún Finnbjarnardóttir fulltrúi. Á fasteignasviði starfar Kristín Mjöll Kristinsdóttir, innanhúsarkitekt. Anna Guðmunda Ingvarsdóttir lögfræðingur, sviðsstjóri fasteignasviðs, sagði starfi sínu lausu í september og auglýst hefur verið eftir lögfræðingi í hennar stað. Á sviði upplýsingatæknimála starfa Örvar Kárason verkefnisstjóri. Samtals fimm stöðugildi. Starfshópar kirkjuráðs. Starfshópar kirkjuráðs eiga sér samsvörun í föstum þingnefndum kirkjuþings og eru skipaðir formanni viðkomandi þingnefndar, fulltrúa úr kirkjuráði og fulltrúa biskups Íslands. Skipun hópanna er sem hér segir: 1. Fjármálahópur, sem á sér samsvörun við fjárhagsnefnd kirkjuþings: Svana Helen Björnsdóttir, varaformaður fjárhagsnefndar, fulltrúi kirkjuþings, sr. Gísli Gunnarsson og sr. Gunnlaugur Stefánsson, fulltrúar kirkjuráðs og Sigríður Dögg Geirsdóttir, fjármálastjóri, fulltrúi biskups Íslands. Svana tók við af Bjarna Kr. Grímssyni, formanni fjárhagsnefndar kirkjuþings, þegar hann var skipaður formaður fasteignanefndar þjóðkirkjunnar á starfsárinu. 2. Kirkjustarfshópur sem á sér samsvörun við allsherjarnefnd kirkjuþings: Sr. Elínborg Gísladóttir, varaformaður allsherjarnefndar kirkjuþings, fulltrúi kirkju- þings, Katrín Ásgrímsdóttir, fulltrúi kirkjuráðs og Þorvaldur Karl Helgason, fulltrúi biskups. 3. Lagahópur kirkjuráðs, sem á sér samsvörun við löggjafarnefnd kirkjuþings: Margrét Björnsdóttir, formaður löggjafarnefndar kirkjuþings, fulltrúi kirkjuþings, Ásbjörn Jónsson, fulltrúi kirkjuráðs og Guðmundur Þór Guðmundsson, fulltrúi biskups Íslands III. Verkefni kirkjuráðs á starfsárinu. Kirkjuþing 2010 var haldið í Grensáskirkju dagana 13.-19. nóvember 2010. Á þinginu voru lögð fram 38 mál þar af voru 14 þingmannamál, kirkjuráð flutti 18 mál, biskup Íslands tvö mál, forsætisnefnd tvö mál og innanríkisráðherra eitt mál. Eitt þingmanna- mál var dregið til baka. Að venju voru Gerðir kirkjuþings gefnar út og þeim dreift til þingfulltrúa, presta, formanna sóknarnefnda o. fl. Þar er finna breytingar á starfsreglum, nýjar starfsreglur og ályktanir og samþykktir kirkjuþings. Kirkjuráð hefur unnið að framkvæmd þeirra mála sem kirkjuráð samþykkti svo og að fleiri málum sem berast kirkjuráði á annan hátt. Hér verður gerð grein fyrir ályktunum og samþykktum kirkjuþings 2010. 1. mál. Starfsreglur um rannsóknarnefnd um viðbrögð og starfshætti þjóðkirkjunnar vegna ásakana á hendur Ólafi Skúlasyni biskupi um kynferðisbrot. Starfsreglurnar hafa verið birtar í Stjórnartíðindum. Kirkjuþing samþykkti tillögu forsætisnefndar kirkjuþings um að skipa í rannsóknar- nefndina þau Róbert R. Spanó prófessor og forseta lagadeildar Háskóla Íslands, en hann var formaður, dr. Berglindi Guðmundsdóttur, sálfræðing hjá Landspítala – Háskólasjúkrahúsi og Þorgeir Inga Njálsson, dómstjóra Héraðsdóms Reykjaness. Rannsóknarnefndin skilaði forseta kirkjuþings skýrslunni í júní sl. Í framhaldi af því var haldið aukakirkjuþing þar sem niðurstöður nefndarinnar voru ræddar. Verður gerð grein fyrir aukakirkjuþinginu síðar í skýrslunni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.