Gerðir kirkjuþings - 01.01.2011, Side 42

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2011, Side 42
42 Kirkjuráð samþykkti að vísa málinu til biskups Íslands. Á námskeiðum og fundum sem haldin hafa verið fyrir presta og starfsfólk kirkjunnar hefur námskrá verið kynnt en ekki hefur verið ráðist í að gefa hana út. Kirkjuþing 2010 vekur athygli á öflugu æskulýðsstarfi kirkjunnar eins og glæsilegt landsmót æskulýðsfélaga kirkjunnar sem haldið var á Akureyri vitnar um og felur kirkjuráði að undirbúa stofnun æskulýðsnefndar og leggja fyrir kirkjuþing 2011. Kirkjuráð leggur fyrir kirkjuþing 2011 tillögu til þingsályktunar um stofnun æsku- lýðsnefndar þjóðkirkjunnar. Kirkjuþing 2010 hvetur til að áfram verði unnið að því að efla sjálfboðaliðastarf innan þjóðkirkjunnar með umræðu, fræðslu og stefnumótun. Málið var á dagskrá prófastafundar og prestastefnu. Hér er um langtímaverkefni að ræða en ekki átaksverkefni. Stefnt er að því að vinna sérstaka leiðbeiningar um það hvernig slíkt starf verði byggt upp í kirkjum landsins. Tekið verður mið af skýrslu sem Kjalarnessprófastsdæmi vann undir heitinu „Kirkjan er þátttökusamfélag“. Kirkjuþing 2010 telur nauðsynlegt að gerð verði úttekt á því hvernig til tókst með Stefnu og starfsáherslur 2004-2010 til að unnt sé að nýta hana til stefnumótunar næstu ára. Málið er í vinnslu hjá kirkjuráði. Kirkjuþing 2010 ályktar að áfram verði boðin aðstoð til sókna varðandi þinglýsingu kirkna og lögmætri skráningu eigna og réttinda sókna og hvetur söfnuði til að fylgja málinu eftir. Kirkjuráð samþykkti að vísa þessari ályktun til fasteignanefndar þjóðkirkjunnar. Ekki hefur verið mannafli á fasteignasviði til að fylgja verkefninu eftir. 3. mál. Skýrsla um fjármál þjóðkirkjunnar. Úr nefndaráliti. Fjárhagsnefnd beinir eftirfarandi til kirkjuráðs og biskups Íslands: 1. Að fram fari fram heildarmat á stefnu og starfsáherslum þjóðkirkjunnar 2004 - 2010 og að framtíðarsýn þjóðkirkjunnar verði endurskoðuð. Framkvæmd stefnumótunar undanfarin þrjú ár hefur að miklu leyti markast af efnahagsástandinu og þrengri fjárhag kirkjunnar. Kirkjuráð telur að stefna og starfs- áherslur kirkjunnar séu í fullu gildi og áfram verði unnið eftir þeim, en með aðal- áherslu á upplýsingamálin. Sjá umfjöllun í 2. máli hér að ofan. 2. Að stjórnskipulag þjóðkirkjunnar verði endurskoðað út frá heildarstefnu um þjónustu kirkjunnar. Þar verður gegnsæi og skilvirkni að vera í fyrirrúmi og skýr ábyrgð í fjármálum. Þetta á ekki síst við á sviði sóknanna og prófastsdæmanna. Auka þarf fræðslu um stjórnun og skipulag og efla fjárhagslegt eftirlit í kirkjunni. Horft verði til þess að einfalda skipurit í stjórnsýslu kirkjunnar með ofangreind markmið að leiðarljósi. Kirkjuráð telur rétt að bíða eftir niðurstöðu á endurskoðun þjóðkirkjulaganna, en kirkjuþing 2010 samþykkti að kjósa fimm manna nefnd til að fara yfir frumvarpið. Sjá einnig umfjöllun um 10. mál kirkjuþings 2011.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.