Gerðir kirkjuþings - 01.01.2011, Page 46

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2011, Page 46
46 12. mál. Þingsályktun um skipan nefndar til að endurskoða starfsreglur um kjör til kirkjuþings nr. 234/2006. Kirkjuþing 2010 ályktar að fela kirkjuráði að skipa þriggja manna nefnd til að endurskoða starfsreglur um kjör til kirkjuþings. Kirkjuráð skipaði sr. Gísla Gunnarsson, kirkjuþings- og kirkjuráðsmann sem var jafn- framt formaður nefndarinnar, Margréti Björnsdóttur kirkjuþingsmann og Jóhannes Pálmason lögfræðing, formann sóknarnefndar Hallgrímssóknar, Reykjavíkurprófasts- dæmi vestra. Tillögur nefndarinnar eru lagðar fyrir kirkjuþing 2011 til kynningar. 13. mál. Starfsreglur um breytingu á starfsreglum um Leikmannastefnu nr. 874/2004. Starfsreglurnar hafa verið birtar í Stjórnartíðindum. 14. mál. Þingsályktun um námskrá fyrir fræðslu þjóðkirkjunnar. Kirkjuþing 2010 samþykki námskrá fyrir fræðslu þjóðkirkjunnar og beindi því til biskups og kirkjuráðs að fylgja eftir framkvæmd hennar. Námskráin hefur verið birt á heimasíðu kirkjunnar og er ávallt kynnt þegar haldin eru fræðslunámskeið á vegum Biskupsstofu. 15. mál. Starfsreglur um breytingu á starfsreglum um sóknarnefndir nr. 732/1998 og starfsreglum um presta nr. 735/1998. Starfsreglurnar hafa verið birtar í Stjórnartíðindum. Þær kveða m.a. á um heimild til skimunar á umsækjendum um störf hjá kirkjunni vegna brota á eftirtöldum laga- bálkum: - barnaverndarlög nr. 80/2002, - kynferðisbrot skv. 22. kafla, önnur ofbeldisbrot skv. 23 kafla og brot gegn frjálsræði manna skv. 24. kafla almennra hegningarlaga nr. 19/1940, þó ekki minniháttar líkamsmeiðingar samkvæmt 217. gr. almennra hegningarlaga, - lög um ávana- og fíkniefni nr. 65/1974, sem og 173. gr. almennra hegningarlaga. nr. 19/1940, þ.e. refsidóm síðustu fimm ára. Þegar hefur verið hrint í framkvæmd skimun á vígðum þjónum og öðru starfsfólki kirkjunnar. Sent var út eyðublað þar sem óskað var heimildar viðkomandi starfsmanns til að afla upplýsinga úr sakaskrá. Heimildir til skimunar hafa borist frá 150 starfs- mönnum og hafa þeir þegar verið skimaðir gagnvart ofangreindum brotum. 16. mál. Starfsreglur um breytingu á ýmsum starfsreglum. Starfsreglurnar hafa verið birtar í Stjórnartíðindum. 17. mál. Þingsályktun um breytingu á Jafnréttisstefnu þjóðkirkjunnar. Breyting á Jafnréttisstefnunni fól í sér viðbót á stefnunni þar sem fjallað er um að unnið skuli gegn kynbundnu ofbeldi og áreitni. 18. mál. Starfsreglur um breytingu á starfsreglum um meðferð kynferðisbrota innan íslensku þjóðkirkjunnar nr. 955/2009. Starfsreglurnar hafa verið birtar í Stjórnartíðindum. 19. mál. Starfsreglur um breytingu á starfsreglum um prestssetur og aðrar fasteignir þjóðkirkjunnar nr. 950/2009. Starfsreglurnar hafa verið birtar í Stjórnartíðindum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.