Gerðir kirkjuþings - 01.01.2011, Side 54

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2011, Side 54
54 Mál lögð fram á kirkjuþingi 2011. Kirkjuráð undirbýr að venju mál þau sem ráðið leggur fyrir þingið. Kirkjuráð leggur fram 16 mál og biskup Íslands sjö mál fyrir kirkjuþing. Þau eru eftirfarandi: 1. mál 2011. Skýrsla kirkjuráðs ásamt skýrslum og öðrum fylgigögnum. Að venju leggur kirkjuráð fram skýrslu um störf sín á kirkjuþingsárinu. Skýrsla þessi ásamt fylgiskjölum er lögð fyrir kirkjuþing 2011 skv. starfsreglum um kirkjuráð nr. 817/2000. Vísað er til Árbókar kirkjunnar þar sem einnig er að finna greinargóðar skýrslur um kirkjustarfið. 2. mál 2011. Skýrsla um fjármál þjóðkirkjunnar. Fjármál þjóðkirkjunnar eru lögð fram á kirkjuþingi. Reikningar stofnana og sjóða vegna ársins 2010 eru aðgengilegir öllum kirkjuþingsfulltrúum. Ríkisendurskoðun skilar endurskoðunarskýrslu vegna sjóða og stofnana kirkjunnar fyrir árið 2010. 3. mál 2011. Skýrsla nefnda og starfshópa. Hér er um nýmæli að ræða. Er gert ráð fyrir að sérstakt mál verði á dagskrá þar sem fluttar eru skýrslur nefnda og sem kosnar eru af kirkjuþingi. Samkvæmt þessu verða eftirfarandi skýrslur lagðar fram nú undir þessum lið: Skýrsla Þjóðmálanefndar, skýrsla framtíðarnefndar og jafnréttisnefndar þjóðkirkjunnar. 4. mál 2011. Tillaga að starfsreglum um breytingu á starfsreglum um skipulag kirkjunnar í héraði nr. 1026/2007. Tillögur þessar fela annars vegar í sér smávægilegar breytingar á reglum um málsmeðferð tillagna að breytingum á skipan sókna, prestakalla og prófastsdæma. Hins vegar fela þær í sér tillögur að breytingum á skipan prestakalla og sókna eins og nánar greinir í tillögunni. 7. mál 2011. Tillaga til þingsályktunar um félagatal þjóðkirkjunnar. Það er mat biskups Íslands að þjóðkirkjan þurfi að taka í sínar eigin hendur skráningu félagsmanna þessa fjölmennasta trúfélags Íslands til að halda utan um ýmsar upp- lýsingar og geta unnið tölulegar upplýsingar um margvíslega starfsemi kirkjunnar. Skipa þarf starfshóp til að meta hagsmuni og þörf þjóðkirkjunnar á rafrænni skráningu félagsmanna sinna, skráningu ýmissa prestsverka og annarrar starfsemi þjóðkirkj- unnar og móta tillögur til kirkjuráðs um hvað skrá skuli og hvernig slík skráning verði framkvæmd á sem hagkvæmastan og öruggastan hátt. 8. mál 2011. Tillaga til þingsályktunar um fimm alda minningu siðbótarinnar. Lagt er til að kirkjuþing feli kirkjuráði að skipa fimm manna nefnd til að undirbúa fimm alda minningu siðbótarinnar árið 2017. 10. mál 2011. Tillaga til þingsályktunar um frumvarp til þjóðkirkjulaga. Lagt er til að kirkjuþing 2011 álykti að fela milliþinganefnd þeirri sem kosin var á kirkjuþingi 2010 að starfa áfram að gerð frumvarps til nýrra þjóðkirkjulaga. Nefndin skal leitast við að ná sem víðtækastri samstöðu um málið með umræðum og samráði við stofnanir og samtök innan þjóðkirkjunnar og skal skila kirkjuþingi 2012 niðurstöðum sínum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.