Gerðir kirkjuþings - 01.01.2011, Side 60

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2011, Side 60
60 Tónskóli þjóðkirkjunnar. Tónskóli þjóðkirkjunnar starfar samkvæmt starfsreglum um kirkjutónlist á vegum þjóðkirkjunnar nr. 768/2002. Skólinn starfar eftir námskrá sem kirkjuráð samþykkir. Skólastjóri er Björn Steinar Sólbergsson, organisti. Kirkjuráð samþykkti að skipa áfram í nefndina frá 1. júlí 2011 þau sr. Jón Helga Þórarinsson, sem jafnframt verði formaður, Ólöfu Kolbrúnu Harðardóttur, söngkennara og Guðnýju Einarsdóttur, organista. Sem varamenn samþykkti kirkjuráð að skipa þau Kjartan Sigurjónsson, organista, sem jafnframt verði varaformaður, sr. Sigurð Árna Þórðarson og Gyðu Halldórsdóttur. Kirkjuráð samþykkti á fundi sínum 3. ágúst 2011 að stefna að því að leggja Tónskóla þjóðkirkjunnar niður í núverandi mynd þannig að nemendur verði ekki innritaðir haustið 2012. Starfshópur skipaður af biskupi til að fara yfir stöðu tónlistarmála kirkjunnar o.fl. Biskups Íslands skipaði starfshóp til að fara yfir tónlistarmálefni kirkjunnar. Samningur kirkjumálasjóðs, Múlaprófastsdæmis og Egilsstaðasóknar. Gerður var samningur milli kirkjumálasjóðs annars vegar og Múlaprófastsdæmis og Egilsstaðasóknar hins vegar. Samningur þessi var gerður vegna skipulagsbreytinga sem áformaðar eru í Múlaprófastsdæmi með sameiningu Eiða,- Seyðisfjarðar,- Vallaness- og Valþjófsstaðaprestakalla. Samkvæmt samningnum eru aðilar sammála um að halda áfram samstarfi því um fræðslustarf í Múlaprófastsdæmi sem haldið hefur verið uppi með tilstyrk kirkjumálasjóðs, svo og verkefnum í kirkjulegri þjónustu í Egilsstaðasókn. Staða og framtíð sérþjónustuprestsembættanna. Kirkjuráð hefur rætt stöðu og framtíð sérþjónustuprestsembættanna en embætti vímuefnavarnarprests hefur verið lagt niður vegna niðurskurðar. Kynningarstarf kirkjunnar/upplýsingamál. Kirkjuráð hefur rætt um kynningarstarf kirkjunnar og upplýsingamál og er vísað í því sambandi til umfjöllunar um samskiptastefnu þjóðkirkjunnar, sem er til umfjöllunar á kirkjuþingi 2011. Siðbótarár Lúthers 2017. Kirkjuráð fjallaði um fimm alda minningu siðbótar Lúthers sem verður árið 2017 og taldi rétt að að kirkjuþing 2011 fjalli um undirbúning þess. Frumvarp til laga um menningarminjar. Flutt hefur verið á Alþingi stjórnarfrumvarp til laga um menningarminjar, af mennta- og menningarmálaráðherra. Var frumvarpinu vísað til menntamálanefndar Alþingis. Frumvarpið fjallar um ýmis málefni sem varða þjóðkirkjuna beint. M.a. er þar fjallað um friðun kirkna, kirkjugripi, fornleifarannsóknir og minningarmörk. Lagt er til í frumvarpinu að í stað aldursákvæða núgildandi laga um friðun kirkna reistra fyrir 1918 skuli allar kirkjur sem eru 70 ára eða eldri friðaðar. Send var umsögn til menntamálanefndar um frumvarpið. Frestun auglýsinga um laus prestsembætti. Kirkjuráði barst erindi frá stjórn Prestafélags Íslands þar sem því er mótmælt að laus prestsembætti séu ekki auglýst. Kirkjuráð samþykkti fyrr á árinu að beina tilmælum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.