Gerðir kirkjuþings - 01.01.2011, Síða 61

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2011, Síða 61
61 þess efnis til biskups Íslands að laus prestsembætti yrðu ekki auglýst, þar til kirkjuþing 2011 hefði fjallað um fjárhagsáætlanir næsta árs. Biskup varð við þeim tilmælum. Tilmæli ráðsins voru fyrst og fremst sett fram til að gæta jafnræðis og gefa kirkjustjórninni meira svigrúm með heildaryfirsýn til skipulagsbreytinga, sem einnig gæti m.a. mildað áhrif niðurskurðar á starfsemi þjóðkirkjunnar. Erindi frá Djáknafélagi Íslands. Kirkjuráði barst erindi frá Djáknafélagi Íslands, þar sem komið er á framfæri ályktun félagsfundar Djáknafélags Íslands, frá 14. júlí 2011. Í ályktuninni er lýst áhyggjum af þeirri þróun sem átt hafi sér stað undanfarin ár innan þjóðkirkjunnar er varði djákna og djáknaþjónustu og felst m.a. í fækkun starfa og einstaklinga sem vinna að djáknaþjónustu. Erindi frá Ríkisendurskoðun. Ríkisendurskoðun vann aðalúttekt á starfsemi Biskupsstofu og kirkjuráðs sem beindist fyrst og fremst að skipulagi, stjórnun og verkaskiptingu þessara aðila og tengingu stofunnar og kirkjuráðs við ýmsar stofnanir kirkjunnar og sjóði sem starfsemi þjóðkirkjunnar byggir að verulegu leyti á. Skýrsla Ríkisendurskoðunar er fylgiskjal með skýrslu þessari. Skipan í starfshóp innanríkisráðherra um mat á áhrifum niðurskurðar fjárframlaga á þjóðkirkjuna. Innanríkisráðherra hefur skipað starfshóp til að meta áhrif niðurskurðar fjárframlaga frá hruni á starfsemi þjóðkirkjunnar. Tveir fulltrúar frá innanríkisráðuneytinu eiga sæti í starfshópnum svo og fulltrúar sem kirkjuráð tilnefndi, þ.e. þau sr. Gísla Jónasson, prófast Reykjavíkurprófastsdæmis eystra og sr. Halldóru Þorvarðardóttur, prófast Suðurprófastsdæmis. Hópslysanefnd Kirkjuráð samþykkti að skipa sr. Gísla Jónasson áfram sem formann hópslysanefndar frá og með 1. júlí 2011 til fjögurra ára. Fagráð um meðferð kynferðisafbrota Kirkjuráð samþykkti að útnefna í fagráð um meðferð kynferðisbrota frá 1. júlí 2011 til fjögurra ára þau sr. Gunnar Matthíasson, sjúkrahúsprest, Huldu Björgvinsdóttur, lögfræðing og Vilborgu Guðnadóttur, hjúkrunarfræðing. Löngumýrarnefnd Kirkjuráð samþykkti að höfðu samráði við vígslubiskup Hólaumdæmis, sr. Jón Aðalstein Baldvinsson, að skipa áfram í nefndina frá 1. júlí 2011 til fjögurra ára, sem aðalmenn þau sr. Gísla Gunnarsson sem jafnframt er formaður, Lárus Ægi Guð- mundsson, Skagaströnd og sr. Sigríði Gunnarsdóttur, sóknarprest í Sauðár- króksprestakalli, Húnavatns- og Skagafjarðarprófastsdæmi, Sauðárkróki. Tilnefning fulltrúa í fulltrúaráð Hjálparstarfs kirkjunnar. Kirkjuráð samþykkti að skipa þær Lóu Skarphéðinsdóttur, Vestmannaeyjum, og Ingibjörgu Pálmadóttur, Akranesi, sem fulltrúa í fulltrúaráð Hjálparstarfs kirkjunnar til tveggja ára. Guðbjörg Matthíasdóttir, Vestmannaeyjum, var skipuð áfram sem varamaður til tveggja ára.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.