Gerðir kirkjuþings - 01.01.2011, Page 62

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2011, Page 62
62 Gjöf frá finnsku kirkjunni. Íslensku þjóðkirkjunni barst gjöf frá finnsku kirkjunni sem nemur 50.000 evrum. Að höfðu samráði við ríkisendurskoðanda var talið eðlilegt að kirkjuráð myndi fela biskupi Íslands ráðstöfun gjafarinnar. Fénu hefur einkum verið varið til aðstoðar við ungt atvinnulaust fólk enda í samræmi við tilgang gefanda og var auglýst eftir umsóknum um styrki á vef kirkjunnar. Stjórn Kirkjuhússins – Skálholtsútgáfunnar. Tilnefning fulltrúa í stjórn Kirkjuhússins – Skálholtsútgáfunnar Samkvæmt skipulagsskrá Kirkjuhússins – Skálholtsútgáfunnar skal kirkjuráð skipa þrjá menn í stjórn stofnunarinnar af níu til þriggja ára í senn. Einn er skipaður á ári. Kirkjuráð samþykkti að tilnefna Guðna Má Harðarson áfram til þriggja ára. Strandarkirkjunefnd. Kirkjuráð samþykkti að skipa frá 1. júlí 2011 til fjögurra ára, Ragnhildi Benedikts- dóttur, skrifstofustjóra Biskupsstofu áfram sem formann. Þá var skipaður samkvæmt tilnefningu prófasts Suðurprófastsdæmis, sr. Jón Ragnarsson, sóknarprestur í Hveragerðisprestakalli. Samkvæmt tilnefningu sóknarnefndar Strandarsóknar var sr. Baldur Kristjánsson sóknarprestur í Þorlákshafnarprestakalli skipaður í nefndina. Nefndin er skipuð til næstu fjögurra ára frá 1. júní 2011. Stefna og starfsáherslur 2004-2010. Stefnumótun þjóðkirkjunnar sem samþykkt var á kirkjuþingi 2004 – Stefna og starfsáherslur – rann út í lok árs 2010. Kirkjuráð hefur rætt þetta mál og kallað eftir greinargerð um framkvæmd stefnunnar. Úrskurðarnefnd þjóðkirkjunnar – málskotsréttur kirkjuráðs. Í lögum um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997 13. gr. er m.a. kveðið á um að niðurstöðu úrskurðarnefndar megi skjóta til áfrýjunarnefndar sem ráðherra skipi til fjögurra ára í senn og hafi málsaðilar og kirkjuráð heimild til áfrýjunar. Áfrýjunarfrestur er þrjár vikur. Kirkjuráð kynnti sér ofangreinda úrskurði Úrskuðarnefndar kirkjunnar og ákvað að áfrýja þeim ekki til Áfrýjunarnefndar kirkjunnar. Úrskurðarnefnd þjóðkirkjunnar hefur fjallað um þrjú mál á starfsárinu. Þau eru: 1. Mál nr. 1/2010 Jóhanna Guðjónsdóttir og Gunnþór Gíslason, Eysteinn Ó Jónasson. Þetta mál tengdist svokölluðu Selfossmáli. Krafist var brottvikningar þessara tveggja starfsmanna kirkjunnar og að úrskurðanefndin legði til gagngera endurskoðun á vinnubrögðum og úrræðum prófasta og Biskupsstofu við meðferð ágreiningsmála og trúnaðarbrota. Málinu lauk 22. nóvember 2010 með því að viðurkennt var að starfsmennirnir hefðu brotið ákvæði siðareglna kirkjunnar. Hafnað var kröfu um frávikningu en lagt til að starfsmönnunum væri veitt áminning. Kröfu um endurskoðun á vinnubrögðum var vísað frá. 2. Mál nr. 2/2010 Hannes Björnsson og Kjörstjórn við kirkjuþingskjör og/eða Ragnhildur Benediktsdóttir. Kærandi taldi að honum hefði verið meinað um framboð til kirkjuþings. Úrskurðarnefnd taldi kröfuna óljósa og vísaði málinu frá. 3. Mál nr. 1/2011 Kristinn Ágúst Friðfinnsson og Karl Sigurbjörnsson. Mál þetta fjallaði um ákvörðun biskups Íslands um skiptingu starfa í Selfossprestakalli frá 11. maí 2010. Úrskurðarnefnd vísaði málinu frá á þeim forsendum að hún taldi að nefndin hefði ekki vald til að hnekkja ákvörðun biskups, slíkt væri einungis á valdi dómstóla.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.