Gerðir kirkjuþings - 01.01.2011, Side 64

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2011, Side 64
64 Nefndarálit allsherjarnefndar um skýrslu kirkjuráðs Nefndin hefur fjallað um skýrslu kirkjuráðs, fylgiskjöl með henni svo og þær ræður og ávörp sem flutt voru við setningu kirkjuþings. Á fund nefndarinnar komu vígslubiskupinn í Skálholti, ríkisendurskoðandi og starfsfólk hans, prófastur Reykjavíkurprófastsdæmis eystra, verkefnisstjóri sem annast vefmál á Biskupsstofu og fjármálastjóri Biskupsstofu. Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, sagði í ávarpi við setningu kirkjuþings: „Kirkjuráði hefur verið mikill vandi á höndum að mæta stórfelldum tekjumissi þjóðkirkjunnar, sjóða kirkjunnar og sókna landsins. Höfum við þurft að velta við hverjum steini ... Samkvæmt upplýsingum ráðherra þá hafa sóknargjöld lækkað um 20% frá fjárlögum ársins 2008 að teknu tilliti til úrsagna úr þjóðkirkjunni. Á sama tíma hafa greiðslur til stofnana innanríkisráðuneytisins hækkað vegna verðlagsbóta um 5%. Þetta er umhugsunarvert. Við höfum verið í góðri trú í samskiptum við ríkið um að mæta áföllum þjóðarbúsins og tekið undir þau sjónarmið að þjóðkirkjunni væri ekki vandara um en öðrum að taka á sig skerðingar. Hér kemur í ljós að söfnuðir og sameiginlegir sjóðir þjóðkirkjunnar og önnur trúfélög hafa þurft að axla þyngri byrðar en aðrir.“ Allsherjarnefnd tekur undir orð biskups. Brýnt er að stjórnvöld tryggi að trúfélög í landinu fái leiðréttingu sóknargjalda til að geta sinnt verkefnum sínum. Tillögur um nýja stjórnarskrá Allsherjarnefnd harmar að þjóðkirkjunnar skuli að engu getið í tillögum stjórnlagaráðs til Alþingis um nýja stjórnarskrá. Eigi hin evangelíska lútherska kirkja áfram að vera þjóðkirkja á Íslandi hlýtur það að heyra til grundvallarþátta samfélagsins og eiga heima í þeim samfélagssáttmála sem stjórnarskrá lýðveldisins felur í sér. Þjóðkirkjan nýtur þeirrar sérstöðu í núgildandi stjórnarskrá að Alþingi getur tekið sérstaka ákvörðun um breytingu á kirkjuskipan og þar með afnám þjóðkirkju úr stjórnarskrá. Slíka ákvörðun ber að leggja undir atkvæði allra kosningabærra manna í landinu til samþykktar eða synjunar. Allsherjarnefnd leggur fyrir kirkjuþing 2011 að skora á Alþingi að hafa ákvæði um íslenska þjóðkirkju í því frumvarpi til nýrrar stjórnarskrár sem þingið afgreiðir með formlegum hætti eða leggur undir ráðgefandi þjóðaratkvæði. Að öðrum kosti verði þess gætt að ákvörðun um afnám þjóðkirkju úr stjórnarskrá verði tekin á þann veg sem núgildandi stjórnarskrá býður svo að þjóðin sjálf fái notið þess réttar að greiða sérstaklega atkvæði um slíka ákvörðun. Tilgátu-miðaldakirkja Allsherjarnefnd hvetur kirkjuráð til að kanna, án skuldbindinga, alla þætti í fjármögnun, skipulagi og rekstri varðandi byggingu tilgátukirkju í Skálholti, sem áhugahópur fjárfesta um byggingu miðaldakirkju kynnti á kirkjuþingi 2011. Verkefni Biskupsstofu Ríkisendurskoðun hefur lagt fram þarfar ábendingar um Biskupsstofu, sóknir og sjóði kirkjunnar. Hugmyndirnar hafa áður verið ræddar innan þjóðkirkjunnar. Allsherjar- nefnd hvetur kirkjuráð til að vinna að umbótum í anda skýrslunnar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.