Gerðir kirkjuþings - 01.01.2011, Blaðsíða 65

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2011, Blaðsíða 65
65 Fjármál Allsherjarnefnd brýnir kirkjuráð að gera fjárhagsáætlanir til lengri tíma og langtímaspá um þróun fjármála kirkjunnar. Forðast verði eins og unnt er að ganga á höfuðstól til að mæta rekstrarútgjöldum. Sala fasteigna verði hófstillt og skynsamleg. Fjárframlög dugi til reksturs þjóðkirkjunnar. Stefna og starfsáætlun Allsherjarnefnd hvetur til nýrrar stefnumörkunar kirkjunnar. Nefndin væntir úttektar á stefnu og starfsáætlun þjóðkirkjunnar fyrir árin 2004-10. Nefndin leggur til að ný stefnumörkun kirkjunnar verði hafin. Skýrsla nefnda og starfshópa Allsherjarnefnd þakkar starf þjóðmálanefndar og framtíðarhóps kirkjuþings. Nefndin hvetur kirkjuráð til veita hópunum nægilegt fé til að þeir geti sinnt starfi sínu. Sameining sókna Allsherjarnefnd leggur til að kirkjuráð dragi saman gögn um reynslu af sameiningu sókna og leiðbeiningar um ferlið. Nefndin hvetur til að kirkjuráð setji markmið um sameiningu sókna. Siðbótarafmæli Allherjarnefnd hvetur til að tillagan um siðbótarafmæli verði samþykkt og að áætlun nefndarinnar um markmið og leiðir verði lagðar fyrir kirkjuþing 2012. Hvatt er til metnaðarfullrar stefnu og leitað verði samstarfs um fjármögnun bæði innan lands og utan. Rannsóknarskýrsla og úrbótanefnd Allsherjarnefnd þakkar lausnamiðaða vinnu úrbótanefndar og mælir með að nefndinni verði heimilað að útvíkka starf sitt vegna hvers kyns ofbeldis. Stefnumál Allsherjarnefnd fagnar merkum stefnumálum þjóðkirkjunnar, sem kirkjuþing 2011 samþykkir; stefnu um kristniboð, vímuvarnastefnu og samskiptastefnu þjóð- kirkjunnar. Þakkir til biskups Í ræðu sinni við upphaf kirkjuþings sagði biskup: „Fyrir nær 39 árum vígðist ég til prestsþjónustu og játaðist ævitryggðum kirkju Krists og erindi hennar fyrir altari Dómkirkjunnar. Nú er þjónustutími minn senn á enda, en skipunartími minn í embætti biskups Íslands rennur út í lok næsta árs, eftir 15 ára þjónustu. Tel ég rétt að nýr biskup taki við næsta sumar. Því er þetta síðasta kirkjuþing sem ég mun sitja.“ Allsherjarnefnd þakkar biskupi Íslands, sem hefur í embætti sínu unnið með heill og hag kirkju Krists í huga og mótað kirkju síns tíma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.