Gerðir kirkjuþings - 01.01.2011, Page 70
70
Rekstraráætlun 06-701 Þjóðkirkjunnar 2012
Biskupsstofa - almennur rekstur
Áætlun
2012 Áætlun 2011 %
Breyting 11-
12
Rauntölur
2010
Launakostnaður 101,6 114,4 -11% -12,9 127,0
Annar kostnaður 39,6 42,6 -7% -3,0 45,9
Rekstrarkostnaður alls 141,1 157,0 -10% -15,9 172,9
Sértekjur -46,9 -62,1 -24% 15,2 -65,3
Mismunur tekna og gjalda 94,2 94,9 -1% -0,7 107,7
Biskup Íslands
Launakostnaður 12,9 12,6 2% 0,2 12,2
Annar kostnaður 4,1 4,6 -11% -0,5 4,9
Rekstrarkostnaður alls 16,9 17,2 -2% -0,3 17,2
Vígslubiskupar
Launakostnaður 21,3 20,9 2% 0,4 20,7
Rekstrarkostnaður alls 21,3 20,9 2% 0,4 20,7
Prestar og prófastar
Launakostnaður 1.185,9 1.200,7 -1% -14,8 1.218,6
Annar kostnaður 134,0 146,2 -8% -12,1 147,3
Rekstrarkostnaður alls 1.319,9 1.346,8 -2% -26,9 1.365,9
Sértekjur -21,3 -25,7 -17% 4,4 -48,8
Mismunur tekna og gjalda 1.298,6 1.321,1 -2% -22,6 1.317,1
Sérframlög
Skálholtsstaður 10,1 10,4 -3% -0,3 11,4
Hallgrímskirkja 15,7 16,2 -3% -0,5 17,8
Hóladómkirkja 4,4 4,5 -2% -0,1 5,0
Dómkirkjan í Reykjavík 4,8 4,9 -2% -0,1 5,4
Þingeyraklausturskirkja 0,0 0,0 *** 0,0 1,8
Rekstrarkostnaður alls 35,0 36,0 -3% -1,0 41,4
Tekjur samtals -68,2 -87,8 -22% 19,6 -114,1
Framlag v. hagr.kröfu -127,5
Gjöld samtals 1.534,2 1.577,9 -3% -43,7 1.618,1
Mism. tekna og gjalda 1.466,0 1.490,1 -24,1 1.376,5
Fjárlög -1.333,0 -1.276,3 -1.382,1
Rekstrarhalli/ - rekstrarafg. 133,0 213,8 Tekjur umfr. gjöld -5,6
Eignabreyting - tekjur 83,0 120 -31%
Önnur fjármögnun 0,0 2,2 -100% 53,7
Framlag sjóða 50,0 50,0 0% Launabætur 2011
Framlag v. hagr.kröfu 133,0 172,2 -23% til viðbótar við fjárlög
Vegna rekstraráætlunar ársins 2012 hefur eftirfarandi verið ákveðið:
1. Lækkun launakostnaðar starfsmanna biskups Íslands og Kirkjumálasjóðs sem
samsvarar fækkun um 2,0 stöðugildum.
Hjá biskupi Íslands fækkar um 1,5 stöðugildi – sparnaður 2012 er áætlaður
10,2 m.kr. Sparnaður vegna annarra launa og rekstrarkostnaðar er 5,7 m.kr.
Samtals sparast útgjöld um 15,9 m.kr. milli áranna 2011 og 2012 eða um
10%. Sértekjur vegna launa o.fl. lækka hins vegar um 15,2 m.kr. milli ára
og því er hreinn sparnaður á árinu 2012 um 0,7 m.kr. eða 1% . Hjá
Kirkjumálasjóði fækkar um 0,5 stöðugildi – sjá kafla um Kirkjumálasjóð.
2. Niðurlagning sem svarar til tveggja og hálfs stöðugildis prests auk þriggja
sóknarprestsembætta – samtals fimm og hálft embætti.
Staðarprestakall, Vestfjarðaprófastsdæmi sameinaðist Þingeyrarprestakalli,
Vestfjarðaprófastsdæmi við starfslok 1. október 2011. Eiðaprestakall sam-
einaðist Vallanesprestakalli, Austurlandsprófastsdæmi 1. nóvember 2011.