Gerðir kirkjuþings - 01.01.2011, Side 74
74
Samkvæmt fjárlagafrumvarpi 2012 lækkar framlag í Jöfnunarsjóð sókna um 4,6% frá
fjárlögum ársins 2011 um 14 m.kr. Ef fjárlagafrumvarp 2012 er borið saman við
óskertan grunn sóknargjalda árið 2011 er um 33,6% niðurskurð að ræða eða um 145,5
m.kr.
Rekstraráætlun Jöfnunarsjóðs sókna 2012 - í milljónum króna
Tekjur
Áætlun
2012
Rauntölur
jan. - sept.
2011
Áætlun
2011
Fjárhæð til
umráða
okt.-
des.2011 %
Rauntölur
2010
Framlag ríkis 288,0 225,6 302,0 76,4 25,3% 332,0
Vaxtatekjur 3,0 1,3 5,0 -3,7 -40,0% 8,0
Tekjur samtals 291,0 226,9 307,0 -80,1 -5,2% 340,0
Gjöld
Framlag til Kirkjumálasjóðs 62,7 59,1 59,1 0,0 0,0% 123,7
Kostnaðarhlutd. í rekstri Biskupsstofu 5% af framlagi 14,4 15,1 15,1 0,0 0,0% 16,7
Framlag v. starfsm. og verke. Jöfnunarsj. 5,0 15,3 15,3 0,0 0,0% 18,0
Framlög til sókna 192,8 194,3 202,5 -8,2 -4,0% 171,2
Til Biskupsstofu v. hagr.kröfu ríkis 2011 15,0 15,0 15,0 0,0 *** 67,5
Gjöld 289,8 298,8 307,0 -8,2 -2,7% 397,1
Tekjuafgangur/-tekjuhalli 1,2 -71,9 0,0 -71,9 0,0 -57,1
Fyrri umræða um úthlutun Jöfnunarsjóðs sókna til sókna fór fram á fundi kirkjuráðs í
október 2011, en héraðsnefndum gefst kostur á að skoða úthlutanir og gera
breytingatillögur. Gert er ráð fyrir að Jöfnunarsjóður sókna greiði Biskupsstofu 15
m.kr. Í fjárhagsáætlun 2012 er gert ráð fyrir að 15% af ráðstöfunartekjum
Jöfnunarsjóðs renni inn í Kirkjumálasjóð eins og undanfarin ár vegna styrkja til
kirkjulegrar starfsemi. Við úthlutun nú úr Jöfnunarsjóði sókna eru nýframkvæmdir að
jafnaði ekki styrktar og mælst til að fresta þeim sem hafnar eru ef kostur er.