Gerðir kirkjuþings - 01.01.2011, Síða 108

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2011, Síða 108
108 Um erindisbréf presta 4. gr. Biskup gefur út erindisbréf fyrir hvern prest þjóðkirkjunnar, er lýsir almennum og sérstökum starfsskyldum prestsins. Erindisbréf skal vera í fullu samræmi við vígslubréf prests, ráðningarsamning og starfslýsingu, ef því er að skipta. Biskup getur skilgreint að tilteknu prestsembætti fylgi sérstakar viðbótarskyldur. 5. gr. Erindisbréf prests taki til eftirfarandi atriða: a) skyldu prests til viðveru og bakvakta b) fastra viðtalstíma prests að lágmarki c) messuskyldu í sóknarkirkjum og kapellum í prestakalli d) skyldu til að færa lögboðnar embættisbækur, skrár og til að sinna lögboðinni skjalagerð vegna embættisins e) skyldu til aukaþjónustu og afleysingaþjónustu f) skyldu til að sinna aukaverkum og undirbúningi þeirra g) ákvæði um helgistundir og vitjanir á sjúkrastofnanir og sambýli á vegum heilbrigðisþjónustunnar h) ákvæði um önnur verk ótalin sem nauðsynlegt eða eðlilegt þykir að sinna. 6. gr. Rísi ágreiningur um túlkun á erindisbréfi, geti prestur ekki sætt sig við erindisbréf eða sé ekki fallist á beiðni um breytingar á erindisbréfi má vísa málinu til úrskurðar biskups. 7. gr. Breyta má erindisbréfi prests ef nauðsynlegt þykir og nýjar forsendur koma til, nýjar aðstæður skapast eða sérstök tilvik ber að höndum. Um sóknarpresta og presta í prestaköllum 8. gr. Starfsvettvangur sóknarprests er sókn eða sóknir prestakallsins. Í hverju prestakalli skal vera sóknarprestur. Heimilt er biskupi að skipa prest til starfa í fjölmennum prestaköllum eða þar sem aðstæður gefa tilefni til. Sóknarprestur er hirðir og leiðtogi safnaðarins og starfar við hlið sóknarnefndar. Sóknarprestur og prestur eru samstarfsmenn í sóknum prestakallsins og ber að haga þjónustu sinni og samstarfi í samræmi við það. Báðir lúta þeir tilsjón prófasts og biskups. 9. gr. Sóknarprestur er í fyrirsvari um kirkjulegt starf í sóknum prestakallsins og hefur forystu um mótun þess og skipulag. Í fyrirsvari og forystu sóknarprests felst ekki stjórnunarvald eða boðvald yfir presti. Sóknarprestur ber ábyrgð á færslu embættisbóka prestakallsins og skil á skýrslum um embættisverk til Biskupsstofu og Þjóðskrár. Sóknarprestur skal taka þátt í gerð starfs-, rekstrar- og fjárhagsætlana sóknar samkvæmt starfsreglum þar um. Sóknarprestur skal í samráði við sóknarnefnd taka ákvörðun um hvernig afnotum af kirkju er háttað, sbr. starfsreglur um kirkjur og safnaðarheimili og Samþykktir um innri mál kirkjunnar, enda ber hann ábyrgð á því sem þar fer fram.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.