Gerðir kirkjuþings - 01.01.2011, Page 109

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2011, Page 109
109 10. gr. Sóknarprestar og prestar sem sitja prestssetur skulu gæta hagsmuna þess í samstarfi við þá er stýra málefnum prestssetra. Sóknarprestum og prestum ber að láta í té þá aukaþjónustu í prófastsdæminu sem ákveðin er og að leysa af á vikulegum frídegi grannprests. Sóknarprestum og prestum ber að hafa samstarf um kirkjulega þjónustu innan hvers prófastsdæmis undir tilsjón prófasts. Samstarf presta skal skv. þessu m.a. lúta að af- leysingaþjónustu í sumarleyfum og á frídögum presta svo og þjónustu sem er með einhverjum hætti sameiginleg fyrir samstarfssvæði og prófastsdæmið í heild. Sóknarpresti og presti er skylt að taka að sér aukaþjónustu eða annast tiltekin verkefni og þjónustu utan prestakalls síns samkvæmt boði biskups. Sóknarprestur og prestur skulu sitja sóknarnefndarfundi, starfsmannafundi, héraðsfundi og fundi er biskup og prófastur boða til, nema forföll hamli eða nauðsyn banni. 11. gr. Þar sem prestar eru fleiri en einn í prestakalli skulu þeir, undir forustu prófasts skipta formlega með sér verkum samkvæmt því sem nánar er getið í starfsreglum þessum. Starfsskyldur og réttindi sóknarprests og prests skulu jöfn nema hvað þau atriði varðar, sem sérstaklega er kveðið á um í lögum, starfsreglum og öðrum viðeigandi ákvæðum. Tilgangur skiptingar starfa milli sóknarprests og prests skal vera að • tryggja sóknarfólki sem besta þjónustu kirkjunnar • nýta hæfileika og styrkleika prestanna sem best • viðhalda góðum samstarfsanda • varna óþarfa álagi og starfskulnun 12. gr. Við skiptingu starfa ber að hafa hliðsjón af heildarskipulagi prestsþjónustu í prestakallinu, prófastsdæminu og á samstarfssvæði. Aukaverkum skal skipta jafnt milli presta eftir því sem við verður komið. Við ákvörðun um skiptingu starfa ber enn fremur að hafa hliðsjón af eftirtöldu: a) ábyrgð sóknarprests á starfrækslu embættisins b) vinnutíma og álagi sem fylgir einstökum verkefnum c) hvernig starf var auglýst og kynnt, ef því er að skipta d) sérstakri hæfni eða reynslu presta á ákveðnum sviðum e) stoðþjónustu annarra presta eða sérhæfðri prestsþjónustu sem kann að vera veitt í prestakallinu eða á samstarfssvæði f) skyldu til að sinna aukaþjónustu g) sérstökum atvikum eða aðstæðum í prestakalli eða á samstarfssvæði ef því er að skipta sem gera nauðsynlegt að grípa til sérstakra eða óvenjulegra ráðstafana. 13. gr. Breyta má skiptingu starfa hafi forsendur breyst. Komi upp ágreiningur um skiptingu starfa skal málinu vísað til prófasts til úrlausnar. Ef ekki tekst að jafna ágreining skal málinu vísað til vígslubiskups. Ef samkomulag tekst ekki skal biskup Íslands úrskurða um verkaskiptingu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.