Gerðir kirkjuþings - 01.01.2011, Blaðsíða 115

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2011, Blaðsíða 115
115 Kjörstjórn sendir, með rafrænum hætti, kosningabærum mönnum, nauðsynleg kjör- gögn og leiðbeiningar um það hvernig kosning fari fram. Kjósandi skal staðfesta móttöku. Hafi kjósandi ekki rafrænt póstfang skal senda lykilorð til hans í pósti ásamt leið- beiningum um hvar hann geti kosið. Allar upplýsingar og nauðsynleg gögn skulu einnig vera aðgengileg á vef þjóðkirkjunnar. Á rafrænum kjörseðli skal birta nöfn kjörgengra frambjóðenda og hafa jafnframt auða línu þar sem kjósandi getur ritað nafn annars kjörgengs manns en þess eða þeirra sem boðið hafa sig fram. Kjósandi skal kjósa með því að merkja við eitt nafn. Kjósandi skal eiga þess kost að skila auðu. Rafrænni kosningu skal vera lokið innan viku frá því hún hefst. Réttkjörinn biskup eða vígslubiskup er sá, sem fær meirihluta greiddra atkvæða. Ef enginn fær þann atkvæðafjölda skal kosið að nýju milli þeirra tveggja sem flest fengu atkvæði. Ef tveir fá jafnmörg atkvæði skal kosið milli þeirra. Ef fleiri en tveir fá jafnmörg atkvæði skal hlutkesti ráða milli hverra tveggja kosið er. Sá er réttkjörinn, sem fær þá flest atkvæði. Verði atkvæði jöfn skal hlutkesti ráða. 10. gr. Heimilt er að kæra kosningar samkvæmt starfsreglum þessum, Yfirkjörstjórn þjóðkirkjunnar, sbr. starfsreglur um kjör til kirkjuþings fer með endanlegt úrskurðar- vald í ágreiningsmálum vegna kosninga samkvæmt starfsreglum þessum. Fer um kærumál og meðferð þeirra eftir gildandi starfsreglum um yfirkjörstjórn á hverjum tíma eins og við getur átt, nema starfsreglur þessar mæli annan veg. Rétt til að kæra kosningu samkvæmt starfsreglum þessum eiga þeir einir sem hafa kosningarrétt. Kærur vegna kosningar skulu hafa borist kjörstjórn eigi síðar en þremur dögum eftir að atkvæði eru talin liggja fyrir. Beri síðasta dag kærufrests upp á frídag skal næsti virki dagur teljast síðasti dagur kærufrests. Kærur skulu hafa borist kjörstjórn með sannanlegum hætti fyrir kl. 16:00 á síðasta degi kærufrests, eða hafa verið póststimplaðar í síðasta lagi þann dag. Leggur hún þær fyrir yfirkjörstjórn þjóðkirkjunnar til úrskurðar ásamt athugasemdum sínum. Yfirkjörstjórn úrskurðar innan viku um kæruna. 11. gr. Þegar endanleg niðurstaða kosningar liggur fyrir tilkynnir kjörstjórn ráðherra kirkju- mála úrslit kosningarinnar. 12. gr. Starfsreglur þessar sem settar eru samkvæmt heimild í 59. gr. laga um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997 öðlast gildi 1. janúar 2012. Starfsreglur um kosningu biskups Íslands og vígslubiskupa nr. 818/2000 falla brott frá sama tíma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.