Gerðir kirkjuþings - 01.01.2011, Page 137

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2011, Page 137
137 32. mál kirkjuþings 2011 Flutt af biskupi Íslands Samþykkt þannig að lokinni umfjöllun í allsherjarnefnd: Þingsályktun um samskiptastefnu þjóðkirkjunnar. Samskiptastefna þjóðkirkjunnar Samtal, tengsl, trúnaður Samskiptastefna þjóðkirkjunnar 2011-2014 1. Sýn Þjóðkirkjan er lifandi hreyfing fólks sem á samleið í trúnni á Jesú Krist. Þjóðkirkjan er vettvangur samtals um trú og lífsgildi. Þjóðkirkjan gefur fólki færi á að íhuga og iðka trú. Þjóðkirkjan er nærverandi og opin kirkja sem hvílir á stoðum trúar, hugrekkis og vonar. 2. Grunngildi Samskipti kirkjunnar, í sóknum, prófastsdæmum og um land allt, miðla sýn á trú, samfélag og manneskju. Þau felast í samtali sem leiðir til tengsla og trúnaðar milli kirkju og þjóðar. 2.1 Þjóðkirkjan miðlar trú: Grundvöllur kirkjunnar er trúin á Guð sem elskar, Krist sem er lifandi og nálægur og á heilagan, lífgefandi anda. Trúin er gjöf sem verður til þegar manneskjan mætir Guði sem frelsar, umbreytir og skapar á hverjum tíma. Kirkjan miðlar trú sem vekur von gagnvart framtíðinni, á tímum gleði og sorgar. Kirkjan miðlar trú á að sérhver manneskja er sköpuð í mynd Guðs, á rétt á lífi í fullri reisn og að njóta kærleika. Kirkjan leggur sitt af mörkum til að gefa öllum tækifæri á að lifa merkingarbæru lífi. Kirkjan skapar rými fyrir traust og öryggi, sem er hverjum einstaklingi nauðsyn til að geta lifað í fullri gnægð og fundið vonina andspænis vandamálum, sorg og dauða. 2.2 Þjóðkirkjan er opin: Kirkjan er opin þjóðkirkja sem tekur á móti öllum sem nálgast hana: Trúuðum, þeim sem eru leitandi, þeim sem efast, meðlimum kirkjunnar og þeim sem ekki eru með- limir hennar. Kirkjan er opinn og nærandi vettvangur fyrir íhugun, kyrrð, samtal um lífið, trúna og efann. Kirkjan hlustar og hefur hugrekki til að iðka heiðarlegt og gagnsætt samtal um hlut- verk og stöðu trúarinnar í samtímanum. Kirkjan er lýðræðisleg og hvílir á því að fólk er tilbúið að skuldbinda sig í þágu hennar. Öllum er boðin þátttaka og allir geta haft áhrif innan hennar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.