Gerðir kirkjuþings - 01.01.2011, Page 138

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2011, Page 138
138 2.3 Þjóðkirkjan þjónar náunganum: Hlutverk kirkjunnar er að skapa rými fyrir nærveru Guðs á öllum sviðum lífsins. Kirkjan á samfylgd með manneskjunni í daglegu lífi og á helgum og hátíðum, s.s. við skírn, fermingu, hjónavígslu og útför. Kirkjan er virkur málsvari í samfélaginu. Hún talar máli þeirra sem standa höllum fæti. Kirkjan berst fyrir réttlæti með hugrekki vonarinnar og vinnur að reisn hverrar manneskju. 3. Markmið Þjóðkirkjan virkjar fólk og eflir það til þjónustu við Guð og náungann. Í þeim tilgangi eru sett fram eftirtalin markmið. 3.1. Gagnvirk samskipti • Ræða opið um trúna, vonina og Guð í samtímanum. • Tala skýrt, viðeigandi og af virðingu í hverjum aðstæðum. • Hvetja til persónulegra samskipta. • Hvetja til virkni í fjölmiðlum. • Auka samstarf þeirra sem hafa með samskiptastarf og upplýsingamiðlun kirkjunnar að gera. 3.2. Opinber umræða • Eiga gott samstarf við fjölmiðla. • Halda á lofti mikilvægum málefnum í opinberri umræðu. • Miðla skýrri sýn á hlutverk og þjónustu kirkjunnar til opinberra aðila. • Segja frá kirkjunni og starfi hennar á þann hátt að það sé skiljanlegt, fjölbreytt og áhugavert. • Lyfta fram menningarstarfi kirkjunnar og andlegum arfi hennar. • Varðveita trúverðugleika kirkjunnar og byggja upp traust í garð hennar. 3.3. Ólíkir miðlar • Vera nálæg og sýnileg í ólíkum miðlum. • Bjóða helgihald og hugleiðingar sem henta ólíkum miðlum. • Lyfta upp kirkjulegri þjónustu í miðlunum og ræða ólíkar leiðir til að rækta hana. • Bjóða upp á iðkun og upplifun trúarinnar á vefnum. 3.4. Nýir miðlar • Vera virk á netinu og bjóða upp á þjónustu kirkjunnar. • Hvetja meðlimi kirkjunnar til bera trú sinni vitni á netinu. • Eiga gott samstarf við netsamfélög og virka netnotendur. • Gefa starfsfólki kirkjunnar verkfæri, vinnutíma og menntun til að nota nýja miðla. 3.5. Innri samskipti • Leggja áherslu á innri upplýsingamiðlun og samskipti. • Gefa öllu starfsfólki kirkjunnar tækifæri til að eiga greiðari samskipti og skiptast á upplýsingum. 3.6. Þjálfun starfsfólks • Gera samskiptaþjálfun að hluta af grunnþjálfun og símenntun starfsfólks þannig að það geti sinnt starfi sínu vel og sé vel undirbúið fyrir álagstíma.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.