Félagsbréf - 01.07.1962, Blaðsíða 18

Félagsbréf - 01.07.1962, Blaðsíða 18
14 FÉLAGSBRÉF lSeykjavík 1836. Teiltn.: A. Mayer. ræði. Hugmyndin um skemmtigöng við Tjörnina komst ekki í framkvæmd fyrr en á 20. öld. Kauptorgið upp frá sjónum er enn ekki til og vafasamt, að uin það verði hugsað. Veðráttan hér er ekki hentug fyrir verzlun undir beru lofti. En lítum nú á hitt torg- ið, fallegra torgið, sem Tómas kallar, og hvað þar liefur gerzt. Þetta torg, fyrir norðan kirkjuna, er vitanlega Austurvöllur. Tómas hvorki dreymdi né vildi láta sig dreyma um, að Alþingi yrði annars staðar en á Þingvelli, hvenær sem það yrði endurreist. En nú fór svo, að þingið vár sett í Reykjavík, og þegar það loks eignaðist sitt eigið hús, var það við Austurvöll. í Alþingishúsinu var síðan á árunum 1882—1908 menntabúrið (Landsbókasafn, sem á dögum Tómasar hét Stiftsbókasafn) og reyndar um tíma bæði forngripasafn og landsskjalasafn. Og í sömu húsakynnum við Austur- völl var Háskóli íslands meira en helming þess tíma, sem hann hefur starfað, 1911—1940. Ráðstofan, ráðhús Reykjavíkur, er ekki risin upp enn þá. En svo skrýtilega vill til, að aðalskrifstofur borg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.