Félagsbréf - 01.07.1962, Blaðsíða 65
FÉLAGSBRÉF
61
við höfum lifað miklu fleiri missýn-
ingar og miklu fleiri afglöp en svo,
a8 okkur gæti haldizt á nokkurri blekk-
ingu..... Þess vegna höfum viS sett
okkur þá lífsreglu að hafna öllum
átrúnaSi. ViS trúum ekki á neinar
tálmyndir og ekki lieldur á neinar for-
skriftir, viS trúum ekki á neitt. ...
Og þaS er í þessum efnum, aS okk-
ur hefur skjátlazt allramest. ViS af-
neituSum trúnni af því aS viS vissum
ekki, hvernig œtti aS bregSast viS
rómantískri túlkun hennar. ViS hefS-
um þess í staS átt aS leita þess forms,
sem nútíminn hefur skapaS henni. Því
þrátt fyrir allt slanda máttarstoSir
lífsins stöSugar, þœr taka aSeins breyt-
ingum, en þœr hrynja ekki. Sjálf þekk-
ingin er okkur ekki einhlít, því aS viS
kunnum skil á mörgum lögmálum en
bindum átrúnaS viS fœst þeirra. ÞaS,
aS tvisvar tveir eru fjórir, er ekki sú
tegund af sannleika, sem kallar á trú-
arþörf okkar. Þekking er tileinkun
staSreynda. Trú okkar getur aSeins náS
til þeirra lögmála, sem varSa sjálfan
grundvöll tilveru okkar. Án slíkrar trú-
ar erum viS ófœr til aS lifa — nema
þá lífi magnleysingjans. Þetta hefur
sannazt á okkur sjálfum.
ÞaS er vitanlega hverju orSi sann-
ara, aS mannlegt og listrœnt uppeldi
okkar hefur ekki veriS sérlega heppi-
legt. ViS erum undir stöSugri umsjá
á allar hliSar og aldir upp eins og
plöntur í gróSurliúsi. Okkur er fyrir-
niunaS aS verSa sjálfstœSir og standa