Félagsbréf - 01.07.1962, Blaðsíða 65

Félagsbréf - 01.07.1962, Blaðsíða 65
FÉLAGSBRÉF 61 við höfum lifað miklu fleiri missýn- ingar og miklu fleiri afglöp en svo, a8 okkur gæti haldizt á nokkurri blekk- ingu..... Þess vegna höfum viS sett okkur þá lífsreglu að hafna öllum átrúnaSi. ViS trúum ekki á neinar tálmyndir og ekki lieldur á neinar for- skriftir, viS trúum ekki á neitt. ... Og þaS er í þessum efnum, aS okk- ur hefur skjátlazt allramest. ViS af- neituSum trúnni af því aS viS vissum ekki, hvernig œtti aS bregSast viS rómantískri túlkun hennar. ViS hefS- um þess í staS átt aS leita þess forms, sem nútíminn hefur skapaS henni. Því þrátt fyrir allt slanda máttarstoSir lífsins stöSugar, þœr taka aSeins breyt- ingum, en þœr hrynja ekki. Sjálf þekk- ingin er okkur ekki einhlít, því aS viS kunnum skil á mörgum lögmálum en bindum átrúnaS viS fœst þeirra. ÞaS, aS tvisvar tveir eru fjórir, er ekki sú tegund af sannleika, sem kallar á trú- arþörf okkar. Þekking er tileinkun staSreynda. Trú okkar getur aSeins náS til þeirra lögmála, sem varSa sjálfan grundvöll tilveru okkar. Án slíkrar trú- ar erum viS ófœr til aS lifa — nema þá lífi magnleysingjans. Þetta hefur sannazt á okkur sjálfum. ÞaS er vitanlega hverju orSi sann- ara, aS mannlegt og listrœnt uppeldi okkar hefur ekki veriS sérlega heppi- legt. ViS erum undir stöSugri umsjá á allar hliSar og aldir upp eins og plöntur í gróSurliúsi. Okkur er fyrir- niunaS aS verSa sjálfstœSir og standa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.