Félagsbréf - 01.07.1962, Blaðsíða 66

Félagsbréf - 01.07.1962, Blaðsíða 66
62 FÉLAGSBRÉF prentmyndagerS hverlisgötu 116 sími 10265 Gerum alls konar myndamót, meðal annars eftir litfilmum. ★ Þeir, sem vilja fá gerð góS myndamót verzla við PRENTMÓT á eigin fótum, þaö er aldrei sleppt aj okkur hendinni af ótta viö þdS, að viS förum okkur annars aS voSa. .. . Eins og sakir starula er okkur ekki annaS kennt en aS virSa valdboS eSa reglur, sem viS höfum aldrei almennilega get- aS melt, og samhœfa list okkar kenni- setningum, sem okkur eru réttar upp í hendurnar. En jafnvel ágœtasta stjórn- skipun heimsins, jafnvel álitlegasta kennisetning, sem völ er á, getur ekki komiö okkur aö neinu gagni, fyrr en hún er runnin okkur í blóS, fyrr en hún er hœtt aS vera bókstafsfyrirbrigSi, fyrr en viS höfum sjálf háS baráttuna fyrir sannleikanum í öllum liennar myndum. ... Þess vegna — í öllum hamingju bœn- um — klippiS ekki vœngi okkar, ef viS eigum ekki aS týna niSur fluginu til fulls. SýniS þá vinsemd aS svipta ekki eSli okkar og list öllum „óreglu- legum“ sérkennum, ef viS eigum aS þekkjast hver jrá öSrum og komast hjá því aS verSa allir jafn gráir og lit- lausir. Krefjizt ekki af okkur, aS viS leitum allir sannleikans á einum og sama götuslóSa. ... Eitt af því, sem stendur okkur mest jyrir þrifum, er þröngsýni heimalnings- ins — til komin fyrir þaS, aS okkur er meinaS aS þekkja nokkuS, sem ekki verSur numiS af bókum. En okkur er nœr ómögulegt aS ráöa bót á þessu. HvaS margir okkar hafa komizt til útlanda? HvaS margir okkar hafa átt þess kost aS sjá sig dálítiS um, þó aS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.