Félagsbréf - 01.07.1962, Blaðsíða 6

Félagsbréf - 01.07.1962, Blaðsíða 6
Júlí-bók AB 1962 Stefán JúlíiiNNon er í fremNtu röð yngri íslenzkra rithöfumla. SkálclsaRnabækur lians fjórar að tölu hafa allar vakið mikla athyftli, og fyrir hina síðuNtu, Sólarhring: (1960), hlaut hann verð- laun úr Kithöfundasjóði BíkisútvarpsinN. Hin nýja skáldsaga Stefáns Júlíussonar segir frá kynnum miðaldra manns, skáldsins Ála, og: Hildu, 17 ára Reykjavíkurstúlku. Áli hefur í æsku flúið lieimabyggð sína vegna misheppn- aðra ástamála, farið víða og gcrzt frægur rit- höfundur. Er liann kemur aftur hcim í sveit- ina til sumarlangrar dvalar, hittir hann þar hina 17 ára Hildu, sem er dóttir konunnar, er liann unni í bcrnsku. Er hún mjöff lík móður sinni í útliti, en ber að öllu öðru leyti skýr einkcnni sinnar eigin kynslóðar. Iæiða kynni skáldsins og; hennar til hinna óþægrilcgustu vandamála. Sumarauki er viðburðarík og spennandi skáld- saga um vandamál dagsins í dag:, — æskulýð- inn, viðhorf lians og: tilfinningar, scm teflt er g:eg;n viðhorfum og tilfinningum eldri kynslóð- ar. — Stærð um 180 bls. STEFÁN skáldsaga eftir JÚLÍUSSON Verð til félagsmanna kr. 90.00 íb,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.