Félagsbréf - 01.07.1962, Blaðsíða 56

Félagsbréf - 01.07.1962, Blaðsíða 56
52 FÉLAGSBRÉF um var Þorvaldur Skúlason kennari minn. Ég held það hafi verið einhver bezta skólun, sem ég hef fengið. Kurt Zier kenndi teikningu. Loks fór ég á Kunstakademíið í Kaupmannahöfn haustið 1946. — Hvað viltu segja þaðan? — Ég var fyrst hjá Lundström, ein- hverjum bezta málara Dana þá. Aðal- lega lærði ég teikningu hjá honum. Svo var ég hjá Iversen í tvo vetur. Ég var alls fjóra vetur við Akademíið. Það var fjöldinn allur af íslendingum við myndlistarnám í Höfn á þessu tímabili. Þegar ég kom heim frá Kaupmanna- höfn var ég í vandræðum með vinnu- pláss. Ég fór að vinna á eyrinni, það var eftir mikið verkfall. Ég vann þar í fjögur ár samfleytt, bar svona við að mála. Eftir eyrarvinnuna fór ég til Parísar og Ítalíu eins og fyrr segir. Þegar ég kom heim þaðan tók ég að ( mála fyrir alvöru. Ég hafði komið mér upp íbúðarskúr inni í Laugarnesi, smíðaði hann sjálfur úr kössum og fékk gamalt járnarusl hjá kunningja mínum. Ég var tæplega ár að smíða skúrinn og í honum hef ég búið síðan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.