Félagsbréf - 01.07.1962, Blaðsíða 63

Félagsbréf - 01.07.1962, Blaðsíða 63
FÉLAGSBRÉF 59 Undir handarjaðri ríkisvaldsins. Það fer ekki mikið fyrir andlegum átökum í þeim löndum, sem orðið hafa einrœði að bráð. Þar virðist allt vera rólegt, á yfirborðinu að minnsta kosti, og sér ríkisvaldið fyrir því. Öll starf- semi blaða, útvarps og annarra stofn- ana, sem annast skoðanamiðlun og fréttaflutning, er undir smásjá stjórn- arinnar og flokksins og óánægja með þessa allsherjarforsjón á ekki neinn löglegan vettvang. Þögn, sprottin af ótta og tortryggni, bregður stirðnuðum dánarsvip yfir ásýnd þjóðfélagsins, og það er einungis J>egar trúnaðarmönn- um hins mikla valds bregzt árveknin, að mönnum gefst í svip #ð skyggnast undir helgrímuna og virða fynr sér þau viðbrögð lifandi fólks, sem þar eiga sér stað. Slík dæmi eru víst ekki ýkja mörg, en hér skal vikið að einu þeirra og er það sótt í ungverska tíma- ritið Uj Iras (Nýjar bókmenntir). Þar hefur ungverskur rithöfundur um þrí- tugt, Lazló Gyurkó, skrifað fyrir skemmstu grein, sem blýtur að hafa komizt þangað fyrir skort á skilningi eða aðgát af hálfu ritstjórnar eða rit- skoðunar. í greininni er varpað skýru ljósi yfir þann vanda, sem skapazt hefur við tilkomu þeirrar kynslóðar uienntamanna, sem uxu úr grasi fyrir valdatöku kommúnismans en hafa lif- uð þroskaár sín í skugga einræðis og vofeiflegra viðburða. I orði kveðnu heinir hinn ungi höfundur ádeilu sinni Félagsbókbandið hi. Ingólfsstrœti 9 ★ Símar: 13036 og 22821 Stofnsett 1903 ★ Leggjum áherzlu á fljóta og vandaða vinnu. Verzlið þar sem kjörin eru bezt. ★
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.