Félagsbréf - 01.07.1962, Blaðsíða 53

Félagsbréf - 01.07.1962, Blaðsíða 53
FÉLAGSBRÉF 49 vissir um, að fígúratífa listin sé búin aS renna sitt skeið. Svo er t.d. um Þor- vald Skúlason, sem hefur gefið það í skyn í samlölum, að abstraktlistin sé það eina, sem blífi, og sagt, aS liann muni aldrei framar mála fígúratíft. — Fáir liafa samt komizt eins langt í fígúratífu formi og einmitt Þorvaldur, og það hefur verið um merkilega þró- un að ræða hjá lionum. Ég held ein- mitt. að hann hafi komizt svona langt sem abstraktmálari, vegna þess að hann hafði svo góða undirstöðu. Og sú uudirstaða var fígúratífa formið. í rauuinni er Þorvaldur að mínu áliti ungum málurum til fyrirmyndar. Ég minntist á mikilvægi teikningar- innar fyrir þajin, sem ætlar að leggja fyrir sig myndlist. Einar sagði: — Ahstraktmálari þarf að leggja á sig stranga teikmþjálfun. Þeir, sem byrja að mála fígúratíft, komast í svo náin kynni við náttúruna. Það er þessi dýpt og kraftur, sem hún gefur mann- inum, menn verða sjálfstæðir, persónu- leiki þeirra þróast smám saman, ný- sköpun út frá náttúrunni á sér stað yfir í lnð abstrakta. Það er mikil hætta á ferðum ef ungir menn byrja á fram- leiðslu skreytilistar. Það er ekki nóg að setja saman fallega liti, það verður að vera eitthvað meira. — Ég hef frétt, að ungir menn og jafnvel eldri málarar, sem fengizt hafa við að mála abstrakt í París, séu nú farnir að mála fígúratíft. —i Það getur stundum verið hvíld Einar Baldvinsson. fyrir abstrakt málara að snúa sér að hinu fígúratífa, kannski kemur eitt- hvað nýtt út úr því. Annars er ekki hægt að neita því, að París er höfuðborg listanna, en þar skiptir mjög í tvö liorn, bæði um lélega hluti og góða. — Þú varst í París? — Ég var þar í nokkrar vikur 1948 og mánaðartíma 1956. Einnig fórum við Vcturliði Gunnarsson saman til Feneyja, sáum Biennalinn, alþjóðlega sýningu. — Hvað hreif þig mest í París? — Það var lítið um stórsýningar. Ein sýning var auglýst heljarmikið, m.a. með plagati eftir sjálfan Picasso. Hann átti þar tvær myndir, hitt var eintómt rusl. Ákaflega merkileg yfir-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.