Félagsbréf - 01.07.1962, Page 64

Félagsbréf - 01.07.1962, Page 64
60 FÉLAGSBRÉF LÖGMENN Eyjólfur Konrccð Jónsson Jón Magnússon Tryggvaífötu 8-Símar: 11164 og 22801 Símnefni JUS MÁLFLUTNINGUR ★ INNHEIMTA ★ SAMNINGSGERÐIR ★ LÖGFRÆÐILEG AÐSTOÐ einkum að jafnaldra starfsbræðrum sínum. Segir það einnig sína sögu, því vitanlega lnttir gagnrýni hans umfram allt sjálft stjórnarfarið og þangað er henni raunverulega stefnt, þó að reynt sé að auðvelda birtingu hennar með því að villa um skotmarkið. Hér er því miður ekki kostur að birta nema örstutta kafla úr þessari athyglisverðu grein, en þar er m.a. komizt svo að orði: Ber þáS ekki viS, aS þú verSir dauS- þreyttur á sjálfum þér? Kvelst þú ekki stundum af ejasemdum og spyrS þig sjálfan, livort þú liafir ekki látiS af- vegaleiSast? Finnst þér ekki marg- sinnis eins og þér liggi viS köjnun vegna þess, aS þaS er ekkert súrefni í andrúminu, sem þú lifir og hrœrist í? Finnst þér ekki oft eins og lífiS sé aS kyrkja þig, eins og þaS þrengi allt of mikiS aS þér, eins og kaffihús og knœpur, ritstjórnarskrijstofur og útgef- endur, vinir og félagar, allt of líkir sjálfum þér, myndi þann örþrönga sjón- hring, sem lykur um tilveru þína? Er líf þitt ekki líf sníkjudýrsins, ávöxt- ur bóklegra kenninga, sem þér eru skammtaSar? Þessi ásökun veit aS okkar kynslóS, þeim mönnum, sem eru fœddir um og eftir 1930.... ViS, sem nú erum þrítugir, 29 ára eSa 33, erum oft svo allsgáSir, var- kárir og „venjulegir“, aS auSveldlega má taka okkur í misgripum fyrir miklu eldri menn. Og þaS er engin furSa þó aS viS höfum orSiS vonleysinu aS bráS;

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.