Félagsbréf - 01.07.1962, Blaðsíða 50

Félagsbréf - 01.07.1962, Blaðsíða 50
46 FÉLAGSBRÉF „Laugardagur, vinur.“ „Það stóð til ég gifti mig á morgun. Nei, engan ís.“ „Fínt. Stórkostlegt. Hver er hún?“ „Þú nefndir hana lítillega í blaðinu í gær.“ ' „Segir ekki. Skál.“ „Þú gafst í skyn að hún væri þjófur. Skál.“ „Taklu hana samt. Sýndu mér mann sem ekki er þjófur og ég skal sýna þér fimmtíu sem eru það. Með glans. Taktu hana. Hvað er einn túkall, gamli sveinn.“ „Hvernig komslu að þessu?“ spurði ég. „Með lúkallinn? Það er minn bissnes. Það er minn og þinn bissnes. Allt verðum við að vila við tveir. Djöfullega verðum við að laumupokast um strætin. Djöfullega verðum við að liggja á glugga náungans. Ekkert fer fram hjá okkur, gamla tryggðatröll, enda erum við augu og eyru þjóðarinnar, og samviska. Samviska.“ „Þú veist hún er enginn þjófur. Skál.“ „S])urðu strákinn sem fór með he'nni upp í Öskjuldíð.“ „Þú veist það þá líka.“ „Allt verðum við að vita, skál. Djöfullega verðum við að laumupokast um strætin, skál. Þú og ég, gamla slorhrúga.“ Ég seildist til viskýflöskunnar og settist í hægindastólinn andspænis honum. Ég lyfti glasinu og horfði í hrunn þess og heilsaði kumpánlega kallinum á hotninum. Ég íann spennuna líða úr fótum mér, taugahnút- ana renna í sundur. Innan tíðar mundu lieitar bylgjur vætla við brjóst mér, rósrauður gufuhjúpur milda ljósin. Loks kæmi sinfóníuhljómsveit kvöldsins og spilaði lofsönginn góðkunna: Ég elska þig, gamli vin, og haltu kjafti. Grímur sagði: „Gamli vin, ég er fullur. Þakkaðu guði fyrir að ég skuli vera fullur. Af því ég er fullur, ætla ég að leyfa þér að skamma mig. Ég gef þér liér með leyfi til að skamma mig. Gerðu svo vel og skammaðu mig. Skál fyrir því.“ „Ég elska hana, Grímur,“ sagði ég. „Skál.“ „Er hún með stór áugu?“ spurði Grímur. „Ég get ekki elskað konu nema hún sé með stór augu, eins og belja.“ „Þegar hún gengur, Grímur, vaggar hún í lendunum. Maður rétt merkir það, skilurðu. Hún er teinrétt. Og hún hefur þann sið þegar hún gengur að líta hvorki til hægri né vinstri heldur beint fram fyrir sig. Þannig finnst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.