Félagsbréf - 01.07.1962, Síða 6
Júlí-bók AB 1962
Stefán JúlíiiNNon er í fremNtu röð yngri íslenzkra
rithöfumla. SkálclsaRnabækur lians fjórar að
tölu hafa allar vakið mikla athyftli, og fyrir
hina síðuNtu, Sólarhring: (1960), hlaut hann verð-
laun úr Kithöfundasjóði BíkisútvarpsinN.
Hin nýja skáldsaga Stefáns Júlíussonar segir
frá kynnum miðaldra manns, skáldsins Ála,
og: Hildu, 17 ára Reykjavíkurstúlku. Áli hefur
í æsku flúið lieimabyggð sína vegna misheppn-
aðra ástamála, farið víða og gcrzt frægur rit-
höfundur. Er liann kemur aftur hcim í sveit-
ina til sumarlangrar dvalar, hittir hann þar
hina 17 ára Hildu, sem er dóttir konunnar, er
liann unni í bcrnsku. Er hún mjöff lík móður
sinni í útliti, en ber að öllu öðru leyti skýr
einkcnni sinnar eigin kynslóðar. Iæiða kynni
skáldsins og; hennar til hinna óþægrilcgustu
vandamála.
Sumarauki er viðburðarík og spennandi skáld-
saga um vandamál dagsins í dag:, — æskulýð-
inn, viðhorf lians og: tilfinningar, scm teflt er
g:eg;n viðhorfum og tilfinningum eldri kynslóð-
ar. — Stærð um 180 bls.
STEFÁN
skáldsaga eftir
JÚLÍUSSON
Verð til félagsmanna kr. 90.00 íb,