Félagsbréf - 01.07.1962, Side 66
62
FÉLAGSBRÉF
prentmyndagerS
hverlisgötu 116
sími 10265
Gerum alls konar
myndamót,
meðal annars
eftir litfilmum.
★
Þeir, sem vilja fá gerð
góS myndamót
verzla við
PRENTMÓT
á eigin fótum, þaö er aldrei sleppt aj
okkur hendinni af ótta viö þdS, að viS
förum okkur annars aS voSa. .. . Eins
og sakir starula er okkur ekki annaS
kennt en aS virSa valdboS eSa reglur,
sem viS höfum aldrei almennilega get-
aS melt, og samhœfa list okkar kenni-
setningum, sem okkur eru réttar upp í
hendurnar. En jafnvel ágœtasta stjórn-
skipun heimsins, jafnvel álitlegasta
kennisetning, sem völ er á, getur ekki
komiö okkur aö neinu gagni, fyrr en
hún er runnin okkur í blóS, fyrr en
hún er hœtt aS vera bókstafsfyrirbrigSi,
fyrr en viS höfum sjálf háS baráttuna
fyrir sannleikanum í öllum liennar
myndum. ...
Þess vegna — í öllum hamingju bœn-
um — klippiS ekki vœngi okkar, ef
viS eigum ekki aS týna niSur fluginu
til fulls. SýniS þá vinsemd aS svipta
ekki eSli okkar og list öllum „óreglu-
legum“ sérkennum, ef viS eigum aS
þekkjast hver jrá öSrum og komast hjá
því aS verSa allir jafn gráir og lit-
lausir. Krefjizt ekki af okkur, aS viS
leitum allir sannleikans á einum og
sama götuslóSa. ...
Eitt af því, sem stendur okkur mest
jyrir þrifum, er þröngsýni heimalnings-
ins — til komin fyrir þaS, aS okkur er
meinaS aS þekkja nokkuS, sem ekki
verSur numiS af bókum. En okkur er
nœr ómögulegt aS ráöa bót á þessu.
HvaS margir okkar hafa komizt til
útlanda? HvaS margir okkar hafa átt
þess kost aS sjá sig dálítiS um, þó aS