Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Blaðsíða 19

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Blaðsíða 19
13 1877 — Ur/ef luildsliöfðillgja lil amlmanmins yfir sudur- og vesturunidœiiiinu vm l’áð- stafanir ge gn f járk 1 áb anum. — Með þóknanlegu brjeíi frá í gær haíið þjer, herra amtmaður, sent mjer eríndi það með fylgiskjölum frá hinum setta lögreglustjóra í fjárkláðamálinu, er hjer með endursendist, og þar sem hann skýrir frá ráðstöfunum þeim, er hann hefir gjört til að framkvæma hið almenna Qárbað á hinu kláðagrunaða svæði, er fyrirskipað var með auglýsingu landshöfðingja frá 30. nóvbr. f. á. Af skýrslu þessari sjest, að hið fyrirskipaða bað hefir verið framkvæmt á öllu fje í Kjósarhreppi og í þeim sveitum í Arnessýslu, sem eru á liinu kláðagrunaða svæði, en í hinuin hreppunum á svæðinu hefir að eins verið baðað á einstökum bœjum. far eptir hefir komið fram kláðavottur á 3 bœjurn í sveitum þeim, sein baðað liafa, og við skoð- anir þær af utanhreppsmönnum, er hinn setti lögregfustjóri hefir látið fram fara í 5 hreppum í BorgarQarðarsýslu og í sveitum þeim í Kjósar- og Gullbringusýslu, er ekki hafa baðað, hefir alstaðar fundizt meira og minna af færilús og fellilús í fjenu, en þar að auki hefir kláðavottur komið fram á allmörgum bœjum. Hvergi heíir, þar sem kláða- vottur liefir fundizt, verið unnt að sanna, að kláðamaur sá, sem áiítast má, að sje sjer- slaklega hættulegur, væri í fjenu; og hafa þeir 2 utanbreppsmenn úr Mýrasýslu, er lög- reglustjóri hafði sjer til aðstoðar í 3 efstu hreppum Borgaríjarðarsýsfu, lýst yfir því, að hið skoðaða fje væri almennt í betri þrifum, en að öilum jafnaði gjörist í Mýrasýslu, og að þeir því álitu, að kláðavottur sá eða hin ískyggilegu óþrif, er komið hefðu fyrir, væru ósaknæm, og liefðu góða von um, að reynslan mundi staðfesta þetta álit sitt. Aptur á móti virðast skoðunarmenn í liinum sveitunum liafa verið lögreglustjóra samdóma um, að kláðavotturinn gæfi ástœðu til grunsemdar um, að maur væri í fjenu, þó kláðinn hefði ekki enn fengið að magnast svo, að hœgt væri að sanna það, og hefir einn skoðunarmaður úr Kjósinni lýst ylir því, að nokkrar af kindum þeim, sem komu l'yrir með kláðavotti við skoðun í 2 syðstu hreppum í Borgaríjarðarsýslu, liefðu verið taldar með vafalausuin kláða, ef þær hefðu komið fyrir í Kjósinni eða annarstaðar, þar sem menn leggja stund á að þrífa ije sitt. Á 3 af bœjum þeim í Seltjarnarness- og Álptaneshreppum, þar sem kláðavottur fannst, liafa íjáreigendur, að ótilkvöddum lög- reglustjóra eða skoðunarmönnum þeim, er með lionum fundu kláðavott í íje þeirra, fengið kennara við læknaskólann til að skoða stöku kindur, og heíir við þessa skoðun fundizt fellilús á kindunum, en enginn kláðamaur. í þeim sveitum, sem baðað var í í haust, hafa hlutaðeigandi lireppstjórar sjálfir framkvæmt liin fyrir- skipuðu aukaböð. IJar sem kláðavottur hefir fundizt í hinum sveitunum, hefir lög- reglustjóri gjört ráðstöfun til að framkvæma böðin, en með misjöfnum árangri. þ>að leiðir af því, sem nú liefir sagt verið, að ástandið í þeirn sveitum suðurum- dœmisins, þar sem fyrirskipanir landshöfðingja í auglýsingu frá 30. nóvbr. f. á. hafa verið framkvæmdar, cr þannig, að ekki er ástœða til að kvíða fyrir, að kláðasýkin leynist eptir þar; en þar á móti er ástandið í hinum hreppunum ekki eins tryggilegt, því á- greiningur sá, er komið hefir fram við skoðanirnar um það, hvort kláði sá, sem vottað hefir fyrir, sje «saknæmur» eða «að eins óþrifakláði», og örðugleikar þeir, er leitt hefir af þessum ágreiningi, með tilliti til framkvæmda á liinum nauðsynlegu lækningaböðum, liljóta, hvernig sem á málið er litið, að gjöra sveitir þessar grunsamar. Jeg verð því að álíta það mjög illa farið, að það hefir ekki tekizt alstaðar að framkvæma fyrirskipan- irnar frá 30. nóvbr. f. á, þrátt fyrir ráðstafanir þær, sem í þessu tilliti hafa verið gjörð- ur af amtinu og hiiium setta lögreglusljóra, því ástœða er til að ætla, að ef baðað hefði 15 10. marz.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.