Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Blaðsíða 55

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Blaðsíða 55
Stjórriartíðindi B 7. 1877 49 — Rrief laildsliöfðingja Ul amlmanmins yjír suöur- og vcslurumdœminu um gj alddaga á liundr a ðsgj aldi af fas teignarsölum.— í brjeíi frá 6. f.m. liafið þjer, lierra amtmaður, skýrt mjer frá áliti yðar um brjef sýslumannsins í Arnes- sýslu viðvíkjandi hundraðsgjaldi af 700 kr. milligjöf við skipti á jörðunum Narfakoti í Gullbringusýslu og Austurey í Árncssýslu. Átti sá, er við skiptin eignaðist Narfakot að greiða milligjöfina, en sýslumaður í Árnessýslu liafði krafizt liundraðsgjaldsins af eiganda Austureyjar, þegar hann afhenti skiptaskjalið til þinglesturs í Árnessýslu, og gat ekki sannað, að hundraðsgjaldið hefði verið borgað. Með því að milligjöf sú, er hjer rœðir um, er liluti af verði jarðarinnar Narfakots, álítið jijer, herra amtmaður, að heimild hafi ekki verið til að heimt-a hundraðsgjaldið borgað, fyr en skiptaskjalið kæmi til þinglesturs í þinghá jarðar þessarar, því liundraðsgjaldið hvíJi á aíhendingu eignarrjettarins, en hún geti að ætlun yðar samkvæmt 4. gr. tilsk. 24. apríl 1833 ekki talizt að vera um garð gengin fyr en viðkomandi lieimildarskjal sje þinglesið á rjettum stað. I»aö er nú að vísu svo, að samkvæmt hinni tilvitnuðu lagagrein á maður sá, er kaupir jörð, það á liættu, ef bann lætur ekki þinglesa heimildarskjal sitt, að skuldheimtu- menn seljanda, erfingjar hans eða aðrir blutaðeigendur brigði jörðina, en að öðru leyti fær kaupandi með löglegu heimildarskjali öll eignarráð yfir jörðunni, og virðist þinglest- urinn, ]ió hánn sje nauðsynlegur til að trvggja eignarrjettinn gegn lagariptingum, því síður verða talinn Jiður í afhendingunni á þessum rjetti, sem hann getur farið fram, og í rauninni optast fer fram, án þess að sá, sem afsalaði sjer eignarrjettinum, viti af því. Með því að gefa út löglegt afsalsbrjef fyrir jörð, sleppir seljandi öllum eignarráðum yfir jörðunni, en kaupandi tekur við þeim, og verður cigandi meðþví bandi eða þeirri byrði sem leiðir af nefndum brigðum. í 1. gr. tilsk. 8. fcbr. 1810 er nú fyrirskipað, að liundr- aðsgjald skuli greitt í livert sinn, er fasteign gengur kaupum og sölum milli manna; gjald þetta er því að rjettu lagi fallið til borgunar undir eins og afsalsbrjef er gefið út fyrir jörð, og þetta kemur einnig heim við 8. gr. nýnefndrar tilskipunar. Er þar ekki ákveðinn neinn gjalddagi fyrir hundraðsgjaldinu; en það er bannað að þinglesa Jieimild- arskjal að jörð, áður en sannað sje, að liundraðsgjaldið Jiali verið greitt. Sýslumaðurinn í Arnessýslu virðist því liafa haft rjctt fyrir sjer, er liann heimtaði sönnun fyrir greiðslu á bundraðsgjaldinu undir eins og jarðaskiptabrjefið var lionum afhent til þinglesturs, og með því að báðir þeir, er semja um jarðaskipti, verða að bera ábyrgð gagnvart lands- sjóðnuin á hundraðsgjaldi því, er greiða ber samkvæmt 2. gr. b tilskipunar frá 8. febr. 1810, hefir sýslumaðurinn hinn sama rjett tilaðkalla optir hundraðsgjaldinu hjá þeim, er beiddist þinglestursins, og hann hefir til að krefjast borgunar á þinglestursgjaldinu. Apt- ur á móti verður það sök þess, er beiddist þinglestursins í Árnessýslu, að kreíjast endur- borgunar á hundraðsgjaldinu af þeim, er það á að greiða samkvæmt jarðaskiptabrjefinu. fetta er tjáð yður, lien-a amtmaður, til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir lilutaðeiganda. — 13rjef raðgjafans fyrir ísland til lamhhöföingja um nefndaráliti ð í skólamálinu. — Með þóknanlegu brjefi 20. okt. f. á. lialiö þjer, lierra landshöfð- ingi, sent lnngað þrjú frumvörp, er nefnd sú hefir samið, er sett var með konungsbrjefi 29. okt. 1875 til þess að íliuga liið íslcnzka skólamál, og eru það: «4 20. marz «5 7. apríl. Ilinu 3. maí 1877.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.