Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Blaðsíða 140

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Blaðsíða 140
1877 134 «95 15. núv. 13« 30. nóv. ■37 30. nóv. Atliugasenulir: 1. Andvanafœdd biim kallast þau, er konia í keiniinn cptir ‘28. mcðgönguviku, annað- hvort dauð eða svo, að ekki tekst að lífga fiau. 2. Um fóstur, sem fœðast fyrir lok 28- meðgönguviku, fiarf eigi að senda prcsti noina skýrslu. yfirsetuhjeraðí l sýslu dag mán. 18 Anglýsing; um póstmál. Káðgjaiinn fyrir ísland hefir 7. þ. in. samþykkt þessar breytingar á auglýsingu 3. maí 1872, 2., 7. og 8. gr.; 1, að póstafgreiðslan á Eyðum sje lögð niður og fœrð að Kollstöðum í Yallnahrepp, og skuli aðalpóstarnir, bæði frá Akureyri og Prestsbakka, látnir lialda þangað; 2, að aukapóstur fari frá Kollstöðuin til Eskifjarðar, undir eins og aðalpóstarnir eru þangað komnir, en aptur sje aukapóstleiðin milli Seyðisfjarðar og EskiQarðar lögð niður; 3, að brjefhirðing sje sett á Arnkellsstöðum í Skriðdal; 4, að brjefhirðingin á Fossvöllum sje fœrð að Hofteigi í Jökuldal; 5, að póstafgreiðslan á Melum sje fœrð að Stað í Hrútafirði; tí, að aukapóstur sá, er fer frá Hjarðarholti í Dölum út í Stykkishólm og þaðan um Snæfells- og Hnappadalssýslu og vestur í Stykkishólm aptur, leggi leið sína kring- um Snæfellsjökul og komi við í Ólafsvík og á Ingjaldshóli, og að sett sje brjefhirðing í Ólafsvík; og loks 7, að Barðastrandarsýslupóstur fari um á Vatneyri við Patreksfjörð á leiðinni frá Brjáms- lœk að Bíldudal, en haldi þaðan aptur beina leið suður að Brjámslœk; og sje sett brjefhirðing á Vatneyri. þessar breylingar öðlast gildi 1. janúar 1878. Landshöfðinginn yfir íslandi, 30. nóvbr. 1872. Ililmar Fiusen. Jí'm Jónsson. Áætlnn um 3 fyrstu ferðir landpóstanna árið 1878. Með því að ferða-áætlunin fyrir póstgufuskipin árið 1878 eptir brjefi 10. þ. m. frá yfirstjórn hinna dönsku póstmála er eigi send mjer enn, heldur er mjer að oins skýr frá, að fastráðið sjo, að láta póstskipið byrja fyrstu ferðina frá Kaupmannahöfn 1. marz 1878, og leggja af stað frá Iteykjavík aptur 23. s. m., og með því að nauðsynlegt er, að koma ferðaáætlun landpóstanna í sem nánast samband við ferðaáætlun póstgufuskipanna, verður aðal-ferðaáætlun landpóstanna árið 1878 eigi til búin, fyr en jeg fæ póstskipa- ferðaáætlunina, í lok marzmánaðar árið sem kemur. Aptur á móti er hjer með svo fyrir mælt, að prem fyrstu ferðum landpóstanna 1878 skal hagað samkvæmt ferðaáætlun þeirri handa landpóstunum, er birt var 30. nóvember 1876, um árið, sem nú er að Ííða, og skulu því landpóstarnir leggja af stað frá cnda-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.