Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Blaðsíða 132
1877
126
133
15. nóv.
«34
15. nóv.
seui bœjarstjórnin á ísaiiröi liafði samið, lieíi jeg samkvæint filsk. 11. febr. 1870 gelið
út lijálagða
reglugjörð fyrir barnaskólann á ísafirði
og staðfest sem erindisbrjef kennaranna við barnaskólann á ísafirði instrúx |>að frá 27
oktbr. 1802 fyrir kennarana við barnaskólann í lteykjavík, sem prentað er í líðindum.
uin stjórnarmálefni íslands bls. 022—026, með þessum breytingum:
1, að 0. gr. verði þannig orðuð:
»Enn fremur ber að balda bekkuum hreinum og þokkalegum, sójni gólf daglega,
þvo að minnsta kosti einu sinni á viku, og ljúka upp gluggum á liverjum degi, þegar
kennslutímunum er lokið; skal yfirkennarinn bafa gætur á þessu».
2, að 11. gr. verði þannig orðuö:
"A degi bverjum skal kennslan byrja með stuttri guðrœkilcgri bœn eða söng, sem
börnin skilja; skal það barnið, sem les, standa, meðan þetta fer fram. Komi eittbvert
barnanna of seint, skal það standa við dyrnar, þangað til morguubœninni er lokið, til
þess_að trulla^ekki bœnabaldið».
og 3, að 18. grein verði þanuig orðuð:
"Að lijer um bil bálfnuðum liinum daglega kennslutíma skal börnunum ætluð liálf
klukkustund til morgunverðar, þannig, að kennslan samt sje fullar 5 stundir á dag. í fimm
mínútur af hverri klukkustund, sem börnin eru í skólanum á degi liverjum, skulu þau eiga
tómstund sjer til hvíldar og liressingar fyrir utau bekkinn undir tilsjón kennara. Tóm-
stundum þessum skal skipt niður eptir ákvörðun skólancfndarinnar, sem einuig skipar
fyrir um umsjónina».
petta er tjáð stiptsyfirvöldunum til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar.
Reg'lug'jörð
fyrir (lavnathúlunn á ísajirdi.
1.
Um ætlunarvcrk skólans, inntöku barnanna í liann, konuslu þeirra og yfirboyrslu, og um
útskript þeirra úr skólanum.
1. gr. J>að er ætlunarverk skólans, að gjöra úr börnunum ráðvaiula og siðferðis-
góða menn , og veita þeim þá þokkingu og kunnáttu, að þau geti orðið nýtir borgarar í
þjóðfjelaginu.
2. gr. í barnaskólann má veita viðtöku sjerhverju barni í ísafjarðarkaupstað, sem
orðið er fullra 7 ára að aldri og er þannig undirbúið, sem nákvæmar er ákveðið í áætl-
uninni um, livað kennt skuli í barnaskólanum. Svo má og taka í skólann börn, sem
eiga heima annarstaöar en í kaupstaðnum, með því skilyrði, er nú var getið, að svo
miklu leyti rúm er til þess.
3. gr. Stjórn skólans skal í byrjun hvers skólaárs ákveða í bve margar deildir
skipt skuli börnunum, samkvæmt tölu þeirra, kunnáttu og öðrum kringumstœðum.
4. gr. Sá tími, þá er börn almennt eiga að koma í skólann, skal vera 1. dagur
septembermánaðar; þó mcga börn og koma í skólunn um nýjár, og má skólanefndin
þar að auki leyfa að tekið sje við þeim á öðrum tímuin, þegar einbver sjerstakleg atvik
eru fyrir bendi, t. a. m. vegna Uutuinga eða veikinda.