Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Blaðsíða 132

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Blaðsíða 132
1877 126 133 15. nóv. «34 15. nóv. seui bœjarstjórnin á ísaiiröi liafði samið, lieíi jeg samkvæint filsk. 11. febr. 1870 gelið út lijálagða reglugjörð fyrir barnaskólann á ísafirði og staðfest sem erindisbrjef kennaranna við barnaskólann á ísafirði instrúx |>að frá 27 oktbr. 1802 fyrir kennarana við barnaskólann í lteykjavík, sem prentað er í líðindum. uin stjórnarmálefni íslands bls. 022—026, með þessum breytingum: 1, að 0. gr. verði þannig orðuð: »Enn fremur ber að balda bekkuum hreinum og þokkalegum, sójni gólf daglega, þvo að minnsta kosti einu sinni á viku, og ljúka upp gluggum á liverjum degi, þegar kennslutímunum er lokið; skal yfirkennarinn bafa gætur á þessu». 2, að 11. gr. verði þannig orðuö: "A degi bverjum skal kennslan byrja með stuttri guðrœkilcgri bœn eða söng, sem börnin skilja; skal það barnið, sem les, standa, meðan þetta fer fram. Komi eittbvert barnanna of seint, skal það standa við dyrnar, þangað til morguubœninni er lokið, til þess_að trulla^ekki bœnabaldið». og 3, að 18. grein verði þanuig orðuð: "Að lijer um bil bálfnuðum liinum daglega kennslutíma skal börnunum ætluð liálf klukkustund til morgunverðar, þannig, að kennslan samt sje fullar 5 stundir á dag. í fimm mínútur af hverri klukkustund, sem börnin eru í skólanum á degi liverjum, skulu þau eiga tómstund sjer til hvíldar og liressingar fyrir utau bekkinn undir tilsjón kennara. Tóm- stundum þessum skal skipt niður eptir ákvörðun skólancfndarinnar, sem einuig skipar fyrir um umsjónina». petta er tjáð stiptsyfirvöldunum til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar. Reg'lug'jörð fyrir (lavnathúlunn á ísajirdi. 1. Um ætlunarvcrk skólans, inntöku barnanna í liann, konuslu þeirra og yfirboyrslu, og um útskript þeirra úr skólanum. 1. gr. J>að er ætlunarverk skólans, að gjöra úr börnunum ráðvaiula og siðferðis- góða menn , og veita þeim þá þokkingu og kunnáttu, að þau geti orðið nýtir borgarar í þjóðfjelaginu. 2. gr. í barnaskólann má veita viðtöku sjerhverju barni í ísafjarðarkaupstað, sem orðið er fullra 7 ára að aldri og er þannig undirbúið, sem nákvæmar er ákveðið í áætl- uninni um, livað kennt skuli í barnaskólanum. Svo má og taka í skólann börn, sem eiga heima annarstaöar en í kaupstaðnum, með því skilyrði, er nú var getið, að svo miklu leyti rúm er til þess. 3. gr. Stjórn skólans skal í byrjun hvers skólaárs ákveða í bve margar deildir skipt skuli börnunum, samkvæmt tölu þeirra, kunnáttu og öðrum kringumstœðum. 4. gr. Sá tími, þá er börn almennt eiga að koma í skólann, skal vera 1. dagur septembermánaðar; þó mcga börn og koma í skólunn um nýjár, og má skólanefndin þar að auki leyfa að tekið sje við þeim á öðrum tímuin, þegar einbver sjerstakleg atvik eru fyrir bendi, t. a. m. vegna Uutuinga eða veikinda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.