Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Síða 136

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Síða 136
1877 130 134 27. gr. í skólastjórninni skulu vora bœjarfógeti og bœjarfulltrúarnir á ísafirði, og 15. nóv. skal bœjarfógeti vera fonnaðúr. 28. gr. Undir skólastjórnina heyrir yfirumsjón yfir skólanum. Hún á þar að auki að sjá um, að skólareikningurinn sje gjörður í tœkan tíma, og að allir, sem einhverja sýslu hafa á hendi við skólann, leysi af hendi starfa sinn viðunanlega, og að nákvæmlega sje farið eptir því, sem ákveöið er í þessari reglugjörð. Skólastjórnin skal eiga fund með sjer einu sinni á hverju hálfumissiri, ef ekki er nauðsyn á fleiri fundum; og rœða þar og gjöra út um öll þau málefni, er snerta skólann. 29. gr. Árlega skal skólastjórnin senda stiptsyfirvöldunum skýrslu um ástand skólans og athafnir síðastliðið ár. 30. gr. Upphæð kennslueyrisins skal ákveðinn í skólaáætluninni, þó skal hann eigi fara fram úr 20 kr. um árið, og 3 krónum um einstaka mánuði fyrir börn, sem eiga heima á Ísaíirði, og 40 krónur allt skólaárið og 6 krónur um einstaka mánuði fyrir þau börn, sem ekki eiga lieima þar í bœnum. Borgunin skal greidd fyrir fram fyrir hvert hálft missiri; þegar búið er að greiða borgunina, verður henni aldrei aptur skilað. Nú eru í skólanum á sama tíma systkini, sem eiga lieima á ísafirði, skulu þá að eins borgaðar fyrir tvö 35 kr., fyrir þrjú 45 kr., fyrir fjögur 50 kr. Eigi skal greitt neitt kennslukaup fyrir þau börn, er styrks njóta úr fátœkrasjóði, eða þiggi foreldrar þeirra, eða þeir, sem eiga fyrir þeim að sjá, sh'kan styrk, eða sjeu þeir sökum fátœktar undanþegnir bœj- argjöldum þeim, sem jafnað er niður eptir efnurn og ástœðum. 31. gr. Skólanefndin á að hafa gætur á, að í skólabekkjunuin sje að minnsta kosti 90 teningsfeta rúm handa hverju af börnum þeim, sem eru í skólanum í einu, að þar sjeu áhöld þau, sem nauðsyn er á, og að þar sjeu lopthreinsunarsmugur (ventílar). Svo á og skólanefndin að öðru leyti að hafa eptirlit með, að húsinu og húsgögnum öllum sje ávallt við haldið í tilhlýðilegu standi. 32. gr. Tekjur skólans eru þær sem nú skal greina: a, kennslueyrir (30. gr.), b, sektir fyrir brot móti því, sem ákveðið er í reglugjörð þessari, c, gjafir, d, fje sem menn ánafna eptir sinn dag, e, árlegt tillag úr bœjarsjóði eptir reglugjörð fyrir ísafjörð 26. jan. 1866, smbr. lög 11. febr. 1876 um lóðarskatt á ísafirði. IV. Um handvinnuskólann. 33. gr. Skólanefndin á að leitast við að koma því á, að stofnaður verði handvinnu- skóli lianda stúlkum, einkum þeim, sem eru í efsta bekk barnaskófans, þar sem þeim sje kennt að spinna og undirbúa ullina undir að hún sje spunnin, svo og að prjóna vefa og sauma. 34. gr. Að fengnum uppástungum skólanefndarinnar skal skólastjórnin skipa fyrir um fyrirkomulag kennslunnar í skóla þessum, þegar hann kemst á, svo og eptir hverj- um reglum börn skulu fara í skólann m. m. Landshöfðinginn yfir ísland h. 15. dag nóvembermán. 1877. HilUMtr Finsen. Jóu Jóussou.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.