Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Blaðsíða 117
111
1877
ar og uppástungúr amtsráðinu til álita, svo snemma, að það geti sentþær landshöfðingja 112
fyrir þann tíma, sem til er tekinn að framan. Til þess að gefa skýrslur þessar o. s. frv.
ásamt sýslumanninum og manni þeim, er sýslunofndin kýs — og eruð þjcr, herra amt-
maður, beðinn að gjöra þær ráðstafanir, er við þarf til þess, — hefi jeg í brjeíi frá í dag
kjörið 3 valinkunna menn úr Kangárvallasýslu, þá cr nú skal greina:
Sighvat Árnason, alþingismann
Sigurð dannebrogsmann Magnússon, úðalsbónda á Skúmstöðum, og
Skúla þorvarðarson, óðalsbónda á Fitjamýri.
FundaskýTNÍur anilsráðanna.
(Framh. frá 28 bls.).
F.
Fundur anitsriíHsin* í suðurunidœniinu 5 og 6. dug júnímánadar 1877. 113
Fundurinn var haldinn í Keykjavík undir forsæti amtmannsins í suðuramtinu,
og mættu á fundinum hinir kosnu fulltrúar: Dr. phil. Grímur Thomsen á Bessastöðum
og prófastur Jón Jónsson á Mosfelli.
J>essi málefni komu til umrœðu á fundinum:
1. Samkvæmt yfirsetukvennalögum 17. des. 1875 voru ákvcðin yflrsetukvennahjeruð í
öllum sýslurn í amtinu, eptir tillögum sýslunefndanna, og skal um tölu hjeraðanna
og takmörk þeirra vísað til auglýsingar amtmannsins ylir suðuramtinu frá G. júlím,
þ. á., sem prentuð er hjor að framan.
2. Var rœtt. um stofnun amtsfátœkrasjóðs samkvæmt 52. gr. nr. 5 í sveitarstjórnar-
lögunum. Allar sýslunefndir, nema cin, höfðu ráðið frá að stofna slíkan sjóð, og
sá því amtsráðið sjer ekki fœrt að lialda lengra fram í þetta mál.
3. Til amtsráðsins liöfðu komið fyrirspurnir um þessi atriði:
a. Hvort hreppstjórar og hreppsnefndir ættu að liafa sjerstakar gjörðabœkur, og ef
svo væri, hvaðan borgun ætti að taka fyrir gjörðabœkur hreppstjóra?
b. Hvaðan hreppstjórum eigi að greiðast borgun fyrir skrifföng?
J>að var álit amtsráðsins um þessi atriði, að hreppstjóri og hroppsnofnd ætti
að hafa gjörðabók hvor fyrir sig, og að borgunin fyrir gjörðabœkur hreppstjóra og
skrifl'öng þeirra eigi að greiðast úr sveitarsjóði.
4. Einnig liafði komið fyrirspurn um, livort sýslunefndarmenn megi reikna sjer borgun
fyrir part úr degi, er þeir nota til ferðar á sýslunefndarfund, oins og fyrir lieilan
dag, og var það álit ráðsins, að þetta væri leyfilegt. Eptir þar til gefnu tilefni
lýsti amtsráðið því yfir, að það áliti sýslunefndarmenn hafa leyfi til að reikna sjer
borgun eptir 33. gr. sveitarstjórnarlaganna, þótt þeir ekki ferðist frá heimili sínu
til að sœkja sýslunefndarfund.
5. Amtsráðið veitti samþykki sitt til þess, að sýslunefndin í Borgaríjarðarsýslu mætti
taka lán, að upphæð 1000 kr. til að verja því til vegabóta í Akraneshreppi, og þar
með útvega hreppsbúum atvinnu í þeim bjargarskorti, sem þar ætti sjer stað; þó
með því skilyrði, að lánið yrði endurborgað á 2 árum. Jafnframt var ákvoðið, að
benda sýslunefndinni á ákvörðina í 39. gr. 5. tölul., smbr. 40. gr. svoitarstjórnarlaganna.
G. Samkvæmt ákvörðun amtsráðsins á fundi 29. ágúst f. á. hafði Dr. phil. Grímur
Thomsen yfirskoðað sýslusjóðsreikningana fyrir árið 1875, og var forseta amtsráðs-