Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Blaðsíða 105
99
1877
Gjöld
1. Til döms- og lögrcglumála: kr. aur.
a, í þjófnaðarsök Davíðs Sigurðssonar úr Eyjafjarðarsýslu sam-
kvæmt meðlögðum reikningi með 3 fylgiskjölum 7—10 . 21 50
5), fyrir skoðunar- og álitsgjörð á fangahúsinu á Húsavík 1.
nóvembor 1875. Kvittun fylgir, fylgiskjal nr. 11—12 . . 18 «
c, samkvæmt brjefi landsköfðingja 24. apríl 1876 er borgað
í landssjóð cða fyrsta afborgun með rentum af bygg-
ingarkostnaði fangakúsanna í norður- og austuramtinu:
a, af byggingarkostnaðinum 30870 kr. ‘/is . 2058 kr. »a.
b, voxtir af höfuðstólnum ................. 1234 — 80- 39^9
Eptirrit af brjefi landshöfðingjans og skuldabrjefi amts-
ins samt kvittun landfógeta fylgir, fylgiskjal 13—15.
d, út af rannsókn um barnsfaðerni í Norður-Múlasýslu . . 13 33
Kvittun fylgir, fylgiskjal 16. _________
2. Kostnaður viðvíkjandi alþingi .................................
3. Til yfirsetukvenna ............................................
4. Kostnaður viðvíkjandi bólusetningu:
a, í hinu eystra læknisumdæmi 1875, fylgiskjal 17—22 . . 100 25
b, í Möðruvallakl. prcstakalli s. á. --------------- 23 . . 13 25
c, í fúngeyjarsýslu s. á. ------------ 24—29 . . 53 »
d, í Mývatnsþinga prostakalli 1876 30 . . 2 »
5. Jjóknun til prófasts I). Halldórssonar fyrir að setja verðlags-
skrárnar 1876/77, fylgiskjal 31...............................
6. Mcðlag með heyrnar- og mállausum úr norður- og austuramt-
inu árið 1876:
a, ferðakostnaður ltebekku Sigurlínu Stcfánsdóttur á dumba-
skólann í Kaupmannahöfn, fylgiskjal 32 ............ 102 »
b, til sira Páls Pálssonar á Prestsþakka með Önnu Sigríði
Magnúsdóttur, fylgiskjal 33 ........................... 100 »
7. Til sáttamála. . ..............................................
8. Til gjafsóknarmála:
Fyrir ekkjuna líagnhildi Bergsdóttur gcgn Birni bónda Gísla-
syni út af erfð hennar cptir dóttur sína Kristínu Jóns-
dóttur, fylgiskjal 34—36 ..............................
9. Fyrir «tonsillatom» handa hjeraðslæknisembættinu á Akur-
cyri, fylgiskjal 37—38 ...................................
10. Kostnaður við mót hinna kjörnu amtsráðsmanna árið 1876,
fylgiskjal 29—44 .........................................
11. Fyrir aukapóstferð írá skrifstofu amtsins á Akurcyri til Húna-
vatnssýslu, fylgiskjal 45.................................... .
12. Borgað dýralækni Snorra Jónssyní fyrir forð til Múlasýslnanna
yfirvaldinu til aðstoðar við rannsókn á bráðafári og öðrum
dýrasjúkdómum, fylgiskjal 46—47 ........................
kr. aur.
3345 63
» t>
168 50
28 »
202 »
19 »
26 »
127 »
24 »
200 '»
»*
livt 4140 13