Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Blaðsíða 135

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Blaðsíða 135
Stjórnartíðindi B 21. 129 1877 III. Um umsjón skólans og stjórn d fjárhagsmálefnum hans. 20. gr. Hin eiginlega stjórn skólans skal falin á hendur nefnd manna; í henni skulu vera: presturinn á ísafirði, og skal hann vera forseti nefndarinnar, og tveir skóla- forstöðumenn; skulu bœjarfulltrúar kjósa annan úr sínum fiokki; en hinn skal kosinn af bœjarbúum eptir sömu reglum og bœjarfulltrúar á ísafirði, og skal skyldur að hafa starf sitt á hendi í 3 ár. par að auki kýs bœjarstjórnin sjerstakan gjaldkera fyrir skólann, er skal skyldur að hafa það starf á liendi í 5 ár. 21. gr. Presturinn ísafirði kveður nefndarmenn til fundar, og skal að minnsta kosti lialdinn einn fundur í hverjum mánuði. Hann ritar í gjörðabók og brjefabók nefndar- innar, og aðrar cmbættisbœkur hennar; svo semur hann og brjef og álitsskjöl fyrir nefndina. 22. gr. Skólanefndin á að liafa gætur á því, að farið sje eptir öllu því, sem boðið er í reglugjörð þessari og skólaáætluuinni, eða skólastjórnin skipar fyrir um reglu og aga i skólanum, og að útrýmt verði svo sem framast er auðið öllu, sem er til tálmunar vel- ferð skólans. 23. gr. Undir eins og búið er að skipa nefndina, á hún að semja frumvarp til áætlunar um fyrirkomulag og störf skólans yfirhöfuð samkvæmt ákvörðunum þeim, sem settar eru í þossari reglugjörð; í þeirri áætlun á og að vera reikningur um tekjur og gjöld skólans. Nefndin á síðan að senda skólastjórninni áætlun þessa, og skýra um leið frá þeim atvikum og ástœðum, sem hún er byggð á; en skólastjórnin á að senda liana með álitsskjali sínu stiptsyfivöldunum áleiðis til landshöfðingja til endurskoðunar og stað- festingar. Á sama hátt skal að farið, þá er síðar kynni þykja að þörf á, að brcyta ein- liverju á skólaáætluninni, eptir að búið er að samþykkja hana. 24. gr. Nefndin ásamt gjaldkera skólans á þar að auki á ári liverju fyrir miðjan janúarmánuð að senda bcujarstjórninni áætlun um þau gjöld, sem skólinn að lík- indum þarf að greiða hið komandi ár og um þau efni, sem fyrir hendi eru til gjalda þessara, án þess að nokkru sje jafnað niður á gjaldþegna; svo á liún og innan 14 daga eptir fardaga að hafa gjört reikning um tekjur og gjöld skólans hið liðna fardagaár; reikning þenna á gjaldkeri skólans að semja; hann á þarað auki að heimta inn kennslu- eyri og borga útgjöld skólans, og ber þess vegna að ávísa honurn úr bœjarsjóðnum í byrjun hvers hálfsmissiris fjórðungi af skólatillögum þeim, sem jafnað hefur verið niður á bœjar- búa. þegar skólareikningurinn er búinn að liggja almenningi til sýnis á sama stað og niðurjöfnunarskráin í kaupstaðnum í 14 daga, þá skal sá maður cndurskoða hann, sem kosinn hefir verið til að endurskoða bœjarsjóðsreikninginn, en skólastjórnin leggur á hann úrskurð sinn; síðan skal bœjarfógetinn auglýsa ágrip af reikningi þessum, um leið og hann auglýsir ágrip af bœjarsjóðsreikningnum. 25. gr. Fyrir miðjan ágústmánuð ár hvert á presturinn á ísafirði að leggja fram í skólanefndinni lista yfir þau börn í kaupstaðnum, sem á því ári hafa endað 7. aldursár, og skal í þeim lista skýrt frá, livort þegar sje búið að taka þau inn í skólann, eður að eins hafi verið boðað að þau ætti að koma í skólann. En sje þetta eigi svo, á nefndin að leitast við að komast að raun um, hvort barnið utanskóla fái þá uppfrœðing, sem fyrirskipað er í reglugjörð þessari, og, ef þörf er á, gjöra þær ráðstafanir, sem nauðsyn- legar eru samkvæmt því, sem fyrir er mælt í 5. gr. í reglugjörð þessari. 26. gr. Við lok livers fardagaárs skal skólanefndin senda skólastjórninni skýrslu um ástand skólans. Hinn 4. desbr. 1877. 134 15. nóv.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.