Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Blaðsíða 143
Stjórnartíöindi J i 22.
137
1877
Reikningur
styrktarsjóðs Cliristians konungs íiins níunda í minningu 1000-ára-liátíðar ís-
lands fyrir áiið frá 1. septbr. 1876 til 31. ágúst 1877.
Tekjur: kr. aur.
Eptirstöðvar í'rá fyrra ári [Stjórnart. 1876 B 135]: a, innritunarskírteini litr. C, fol. 3609, að upphæð 8400kr. .a, b, lagt í sparisjóðinn í Reykjavík 132 — 84- 8532 84
Vextir til 11. júní 1877 340 37
alls 8873 21
Gjöld: kr. a.
Heiðursgjafir veittar árið 1876—77: a, prófasti sira Guðmundi Einarssyni á Breiðabólstað 200kr. »a. b, Jónasi Símonarsyni á Svínaskála í Suður-Múlas. 120— » - 320 n
Eptirstöðvar við lok reikningsársins: a, innritunarskírteini litr. C fol. 3609 .... 8400 — » - b, í sparisjóði og í peningum 153 — 21 - 8553 21
alls 8873 21
Landsliöfðinginn yfir ísiandi, líeykjavík, 20. septbr. 1877.
Hilmur Finscn.
Jún Jónsson.
Stjórnarbrjeí opr auglýsingar.
— firjcf ráðgjafans fyrir ísland til landshöfðingju urn nokkur atrið i í fjár-
lögunum 18 78—7 9. — Um leiö og yður eru hjer með send, lierra landsliöfðingi,
nokkur exemplör af fjárlögunmn uin árin 1878 og 1879, er konungur staðfesti 19. þ. m.
(Stjórnartíð. A 17), prentuð sjer í lagi, ásamt athugasemdunum við frumvarpið til þeirra,
bæði handa sjálfum yður, og svo til útbýtingar meðal hlutaðeigandi embættismanna,— skal
vísað í fyrirmæli þau, er bení er til í brjefi frá dómsmálastjórninni 20. febr. 1800, sbr.
brjcf frá stjórnardeildinni íslenzku 15. apríl 1851 og 4. marz 1871, að því er snertir
reglur um greiðslu launa þeirra ra. II., cr tilgreind eru í hjálögðu yfirliti yfir útgreiðslur
samkvæmt 10.—13. gr. fjárlaganna.
Jafnframt þessu skal eigi undan fellt að tjá yður það sc*m nú skal groina, eptir
þar til gefnu tilefni í þóknanlegu brjefi yðar 3. f. m.
Að því er snertir þá spurningu, hvort aðgerðin á dómkirkjunni í Reykjavík, er
veittar eru til 5000 kr. í fjárlögunum, 10. gr. C. 9., eigi að fara fram á sumri komanda,
þá er eigi hægt að afráða neitt um það fyr en útgjört er um, hvort leitað verður stað-
festingar konungs að frumvarpi því um ldrkjutíund í lögsagnarumdœmi Reykjavíkurkaup-
staðar, er alþingi hefir samþykkt. En um það verður eigi útgjört fyr en búið er að kynna
sjer betur málið hjer af umrœðunum um það á alþingi.
Samkvæmt tillögum yðar um skiptingu á þóknun þeirri, 1200 kr., er vcitt cr í
10. gr. C 10 handa landbúnaðarnefndinni, er sldpuð var samkvæmt konungsúrskurði 4.
Uinn 19. Uesbr. 1877.
20. sept.
lȒ>
26. okt.