Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Blaðsíða 33
27
1877
mánuði til miðs októbermánaðar ár hvert, en hálfu minna, eða 1 kr. 33 aura á dag, 25
aðra tíma ársins.
Forseti gat þess, að hann eptir beiðni nokkurra merkra manna liefði ráðið Eyólf
bónda Guðmundsson á Eyjarbakka í Húnavatnssýslu til að ferðast um Skagafjarðar, Eyja-
fjarðar og J>ingeyjarsýslur til að skoða æðarvörp og leggja ráð á, hvernig þau megi
auka og bœta. Hafði amtmaðurinn veitt Eyólfi 100 króna styrk til ferðarinnar og þar
að auki útvegað honum og sent skógvið fyrir25kr. 78 aura. Samþykkti nú amtsráðið
að báðar þessar upphæðir væru greiddar af búnaðarsjóði amtsins.
Fleiri mál urðu eigi útkljáð á þessum fundi.
«3.
Fundur amtrcíðs norður og austurumdœmisina á Alcureyri 13.—17. febrúar 1877. 26
Á fundinum voru forseti ráðsins, amtmaður Chr. Christjánsson, og amtsráðsmenn-
irnir Einar Ásmundsson og Jón Sigurðsson.
Mál þau, sem fyrir komu á fundinum voru þessi:
1. Voru rannsakaðir þjóðvegasjóðsreikningar Sk'agafjaröarsýslu fyrir árið 1875, er vantað
liafði þegar síðasti fundur var haldinn, og þótti eigi þurfa að gjöra við þá neina at-
liugasemd.
2. Rannsakaður sýslusjóðsreikningur |Jingeyjarsýslu 1875.
3. Sömuleiðis sýslusjóðsreikningur Norðurmúlasýslu sama ár.
4. Enn fremur þjóðvegasjóðsreikningur pingeyjarsýslu 1876.
5. Var yfirfarið endurrit af gjörðabók sýslunefndarinnar í Húnavatnssýslu frá tveimur
nefndarfundum, 30. maí og 20.—22. júní 1876. í sambandi þar við stóð ágrein-
ingur nokkur, er skotið hafði verið til amtsráðsins, milli hreppsnefndanna í Vind-
hælishrepp og Engihlíðarhrepp, um g a n g n a t a k m ö r k milli Skrapatungurjettar
og Landsendarjettar. Áleit amtsráðið, að úrskurður sýslunefndar Húnvetninga ætti
að gilda í þessu máli.
6. Yfirfarið endurrit af gjörðabók sýslunefndar pingeyinga 9. júní 1876.
7. Sömuleiðis endurrit af gjörðabók sýslunefndar Eyfirðinga af fundi hennar 30. og 31.
janúar þ. á., og voru við það gjörðar ymsar athugasemdir.
8. Einnig endurrit af gjörðabók sýslunefndar fingoyinga frá nefndarfundi 30. jan.—2.
febr. þ. á. og við það gjörðar athugasemdir. í sambandi þar við stóð málefnið um
b r ú a r g j ö r ð á S k j á 1 f a n d a f 1 j ó t. Hafði sýslunefndin áður farið fram á, að
fá styrk til þessa fyrirtœkis af þjóðvegagjaldi annara sýslna í umdœminu og sam-
þykki amtsráðsins til að taka í sama tilgangi 4000 króna lán. Gat amtsráðið eigi að
svo komnu samþykkt þetta, af þeirri ástœðu, að eigi hefir enn verið gjörð nema
mjög lausleg og ónóg skoðun á brúarstœðinu og engin regluleg áætlun um kostnað-
inn, er þurfa mundi til brúargjörðarinnar.
9. Samþykkti amtsráðið sáttargjörð nokkra milli hreppsnefndarinnar í Breiðdalshrepp í
Suðurmúlasýslu og tveggja bœnda í skuldamáli.
10. Var kærumáli frá oddvita hreppsnefndarinnar í Bólstaðahlíðarhrepp, um skyldu bœrida
í Engililíðarhrepp til fjallskila á Eyvindarstaðaheiði, vísað til sýslunefndar Hún-
vetninga.
11. Voru endurskoðaðir reikningar jafnaðarsjóðs norður og austurumdœmisins fyrir árin
1875 og 1876, og þar eptir samin svo látandi