Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Blaðsíða 121

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Blaðsíða 121
115 1877 lial'ði gjört við rcikninginn fní þeini sýslu, fól ráðið fofScta á Iicndur að úrskurða 113 þann reikning, cptir að hin nauðsynlcgu svör upp á útásetningarnar vœru fcngin. 1G. Eptir beiðni sýslunefndarinnar í Dalasýslu ákvað aratsráðið að niæla mcð því, að 200 kr. af fje því, sem ætlað cr til fjallveganna, mætti vorða varið til aðgjörðar á liinum lökustu vcgaköílum á Laxárdalsheiði, þó moð því skilyrði, að áður verði fast ákveðið, hvar þjóðveguiinn skuli liggja yfir hoiðina eptirleiðis. 17. Var jafnaðarsjóðsreikningur vesturamtsins fyrir 187G fram lagður; höfðu hiuir kosnu mcðlhnir aintsráðsins haft hann til yfirskoðunar, en fundu ckki ástœðu til að gjöra við hann neinar athugasemdir. 18. Var rœtt um viðgjörð á þakinu á fangahúsinu í Stykkishólmi; skýrði forseti frá, að liingað væri kominn efniviður til að leggja nýtt þak á húsið úr spónskífum, og til að bœta úr ýmsu öðru, sem ábótavant hefði verið við liúsið. þJar eð nauðsynlegt þótti að ráðfœra sig við byggingarfróða menn um það, hvernig aðgjörðinni á þakinu skyldi haga, var frestað nákvæmari ákvörðun þar um að sinni. 1!). Forseti skýrði frá, að hann 1. sept. f. á. hefði fyrir amtsráðsins hönd út gcfið skulda- brjef fyrir 19380 kr. láni úr landssjóði til að koma upp fangaliúsunum í Stykkis- hólmi og á Isafirði, sem ætti að ondurborgast með */ib á ári frá 1. jan. 187G og 4 p. c. greiðast í vöxtu af skuldinni. 20. Var rœdd og samþykkt eptirfylgjandi: Áœllun um gjöld og tckjur jafnaöursjáðs vesLuraintsins f-yrir árid 1878. kr. aur. 1. Til sakamála, lögroglumála og gjafsóknarmála o. íi.................... 2. Til bólusetninga ög annara heilbrjgðismálefna........................... 3. Ferðakostnaður' embættismanna......................................... 4. Kostnaður við keunslu hoyrnar- og málleysingja........................ 5. Til sáttamálefna...................................................... G. Endurgjald kostnaðarins við byggingu fangahúsa: a, ’/io af láni úr landssjóði, upphaflega að upphæð 19380 kr. (3. af- borgun).............................................. 1292kr. " a. b, ársvcxtir af 1674G kr................................G71 — 84 - 7. Kostnaður við amtsráðið........................................... 8. Til ýmislegra útgjalda .......................................... 9. Sjóður við árslok ............................................... Samtals GOO » 300 » 300 » G00 20 1963 84 350 ii 200 i. 1000 'i 5333 84 Tekjur. í sjóði frá f. á........................ Niðurjöfnun á lausafjc í vesturamtinu kr. aur. ........................ 2000 i. ........................ 3333_ 84_ Samtals 5333 84 21. Að síðustu var drcgið hlutkesti um, hvor hinna kosnu aðalfulltrúa í amtsráðinu ætti að fara frá, eptir að hafa gegnt störfum þessum í 3 ár, og varð fyrir því prófastur Guðmundur Einarsson; cn þar eð annar varafulltrúanna, Lárus sýslu- maður Blöndal, nú er orðinn embættismaður í norður- og austuramtinu, er hann sjálfsagðnr að fara frá, og þurfli þvi ekki í þcssu tilfelli að draga hlutkesti um varafulltrúann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.