Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Blaðsíða 54

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Blaðsíða 54
1877 ■ 48 6» til Klyppstaðar prestakalls 24 5. apríl — Stöðvar — 22 — Sandfells — 46 — Fljótshlíðarþinga — 20 — Staðar í Grindavík 20 — Staðar í Súgandafirði 24 — Tröllatungu — 30 — Knappstaða — 20 — Hvamms í Laxárdal 32 •— Hvanneyrar í Siglufirði 20 — Grímseyjar — 22 — IJönglabakka — 20 Enn f remur — Staðar í Súgandafirði 300 og — Presthóla — 200 en að því er snertir liinar síðast töldu 2 upphæðir, þá sjeu þær bundnar því skilyrði, að um brauðið verði sótt og það veitt fyrir 31. ágúst þ. á., og að sá, sem það hlýtur, tak- ist þar samsumars prestsþjónustu á hendur; sje þessi uppbót árleg, meðan hún fæst hjá fjárveitingarvaldinu; en bresti skilyrðin fyrir henni, verði uppbótarfjenu eptir lok ágúst- mánaðar næstkomandi skipt upp meðal fátœkra brauða. pessar tillögur eru hjer með samþykktar, og eruð þjer beðnir að annast það, er nauðsyn krefur í þessu efni. SKIPUN OG LAUSN EMBÆTTISMANNA. Hinn 30. dag janúarmánaðar póknaðist kans liátign kommginum allramildilegast að skipa prostinn að Keynivöllum sira p o r v a 1 d B j a r n a r s o n til að vera prest Melstaðar og Iurkjuhvammssafnaða í Ilúnavatnssýslu. Hinn 10. dag janúarmán veitti landshöfðingi presti Brjámsladíjar- og Haga safnaða í Barðastrandar- sýslu, sira p ó r ð i porgrímssyni, lausn samkvæmt beiðni hans frá pessu embætti frá næstkomandi fardögum, með poim kjörum, að hann fái í eptirlaun þriðjung af föstum tekjum prestakallsins og eyði- jörðina þverá til afnota. Hinn 17. dag janúarmán. skipaði landshöfðingi skrifara hiskups, kandidat Lárus II al 1 d ó rs s on, til að vcra prest Valþjófsstaðar safnaðar í Norðurmúla prófastsdœmi. 1G. febrúar skipaði landshöfðingi aðstoðarprest sira Jón Brynjólfsson tíl að vera prest Stóru- valla Skarðs og Kiofa safnaða t Kangárvalla prófastdœmi. 12. marz var leyft prestinum að Stað í Grunnavík, sira Einari V ernharðssyni, sem 27. júlí f. á. var skipaður prestur að Stað í Súgandafirði, að vera kyrr í fyrrnofndu prestakalli, eins og síðar- nofnda veitingin hefði ekkí átt sjer stað. 26. s. m. setti landsliöfðingi amtmann Berg Ólafsson Tkorborg ridd. af dbr. ogdbrgsm. til að gegna á ábyrgð landshöfðingja störfum hans, meðan hann er fjærvorandi á embættisferð til Kaup- mannahafnar, með pvf að forstjóri yfirdómsins hafði fyrir aldurs sakir mælzt til pess, að verða undan- peginn peim störfum. ÓVEITT EMBÆTTI, er landshöföingi hlutast til ura: Fagraness og Sjáfarborgar prestakall í Skagafjarðar prófastsdœmi, motið kr. 500,37, auglýst 2. dosbr. f. á. Uppgjafa prestur er í brauðinu, er nýtur scm cptirlauna priðjungsaf föstum tckjum prestakallsins að mcðtöldu optirgjaldi prestsetursins, reka staðarins og uppbót þcirri úr landssjóði, er veitt hefir verið prestakallinu undanfarin ár. Húsavíkur prestakall í Suðurpingeyjar prófastdœmi, metið kr. 594,64, auglýst 5. desbr. f. á. Brjámslœkjar prestakall í Barðastrandar prófastdœmi, metið kr. 625,41, auglýst 19. jan. p. á. IJppgjafa prestur er í brauðinu, er nýtur priðjungs af liinum föstu tekjum prestakallsins og hefir til af- nota eyðijörðina þverá. Staðar prcstakall ( Súgandafirði t Vestur-ísafjarðar prófastdœmi, metið lcr. 259,18, auglýst 14. marz. Keynivalla prestakall I Gullbringu- og Kjósar prófastsdœmi, mctið kr. 628,39, auglýst 26. marz.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.