Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Blaðsíða 125

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Blaðsíða 125
119 1877 Um loið og yður cr þjónustusamlega tjáð það, or að framan greinir, til þóknan- 615 legrar leiðbeiningar og frekari birtingar og ráðstafana, skal eigi látið undan falla að bœta 5- því við, með því að úttcktirnar liafa oigi gefið ástœðu til að fara fram á meira gagnvart Klentz timburmeistara, er búið að greiða honum það, scm liann átti eptir inni óborgað, og er mál þetta þann veg á enda kljáð. — lirjef ráðgjafans fyrir Island lil l<tnd*höl<)ingia vm fimléikakennsl nn a f if; í hinum lærða skóla. — Út af lausn Steenbergs, or liingað lil liefir verið kenn- S01>t' ari í leikfimi við lærða skólann í líeykjavík, og burtför hans frá Íslandi, liaíið þjer, lierra landsliöfðingi, með þóknanlogu brjcfi 9. f. m. skotið því til mín, hvernig fara eigi með leikfimiskennsluna eptirleiðis, og bendið þjer á, að lijer sjc um tvennt að velja annaðhvort að selja íslenzkan stúdent, Ólaf Rósinkranz að nafni, kennara í leikfimi til bráðabírgðá skólaár það, er í hönd fer, eða að auglýsa, að sýslan þessi sje laus, ef kostur mætti verða á að fá danskan leikfimiskennara til að taka liana að sjer. Út af þcssu skal yður }ijónustusamlega Ijáð lil þóknanlegrar leiðbeiningar og ráð- stafanar, að þar eð nú er orðið svo áliðið, að sýslanin gctur eigi orðið veitt fyrir fullt og allt fyrir skólaár það, cr í liönd fer, verður að álíta rjetlast að setja framangrcindan Ólaf stúdent Rósinkranz til að gegna henni til bráðabirgða. Um loið og þjer eruð þjónustusamlega beðnir, lierra landshöfðingi, að gjöra það sem við þarf í þcssu cfni, vonast ráðgjafinn cptir að fú á sínum tíma frá yður tillögur yðar um veitingu á sýslaninni fyrir fullt og allt, svo tímanlega, að hún verði veitt að minnsta kosti áður en skólaárið 1878—79 byrjar, og skvldu tillögur yðar verða þess cfnis, að auglýsa skyldi hjcr, að sýslanin sje laus, vcrður ráðgjafinn einnig að biðja yður að skýra sjcr frá, hvort ciga mcgi von á, að sondiforöir fyrir landsyfirrjettinn og umsjónar- mennskan við prestaskólann verði sameinaðar leikfimiskennarastöðunni. — Brjef landsllöfðingja til prófasls sira Eirílcs Briems um styrk til að gefa út ritgjurð um kvennhúning. — Með þessu brjofi var veittur 200 kr. styrkur lí.sept. til þess að gefa út ritgjörð með 37 uppdráttum optir Sigurð heitinn málara Guðmunds- son, um tilbúning hins forna íslenzka kvennbúnings. í beiöni sinni um þenna styrk tokurpró- fasturinn fram, að hinn sjerstaki þjóðhúningur, scm tíðkast hjá kvennfólkinu hjer á landi, sje bæði kostnaðarminni en hinn útlendi búningur, og nauðsynlegur, þar sem fólki víðast hvar hjor á landi sje ómögulegt að fylgja þeim brcytingum, er útlendi kvennbúningurinn tckur, og að þar að auki hinn innlendi búningur liafi talsverð menntandi áhrif vegna þeirra hannyrða, er lionum eru samfara, og sem hafa fengið þá þýðingu í meðvitund manna, að það «að sauma sjer búningn skoðist sem nokkurs konar skóla-kursus. SKIPUN EMBÆTTISMANNA OG LAUSN. Ilinn 2G. dag júnímán. var prófastur sira Jón Jónsson á Mosfelli sottur til fyrst um sinn aö þjóna með cmbætti sinu Mibdalssókn í Árnessprófastsdœmi. 28. s. m. var settum lækni Anton Tegner samkvæmt beiðni hans veitt lausn frá bjeraðslæknisstörfum í Árnessýslu, og læknaskólakcnnari T ó m a s Hallgrímsson settur til um stundarsakir að gegna þessu embætti. S. d. var yfirdómari R. af D. Jón Pjctursson settur forstjóri yfirdómsins, yfirdómari
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.