Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Blaðsíða 64
um
70
16. maí.
— Ih'jcf ráðgjafans fyrir íslantl tu l<ind*h<if<)ingja
nc fnda r - f r n m varp
til landbúnaðarlaga. — Mcð tilliti til frumvarps þess til landbúnaðarlaga, er
fylgdi þóknanlegu Ijijcfi yðar, lierra landshöfðingi, frá 22. nóvb. f. á., og sem nefnd sú, er
sctt var mcð ailrahæztum úrskurði4. nóvbr. 1870, hafði samið, skaltil þóknanlegrar leiðbein-
ingar þjónustusamlega tjáð, að með því að boðað var, að sent mundi verða hingað minnihluta-
frumvarp frá einum nefndarmanna, Jóni Pjcturssyni yfirrjottardómara, varð að fresta frek-
ari meðferð málsins og bíða eptir því. þ>etta minnihluta-frumvarp barst nú síðan hing-
að með þóknarilegu brjefi yðar frá 18. marz þ. á., og sást þá, að það var sjálfstœtt
iagafrumvarp, í 250 greinum, og með tilheyrandi athugasemdum ; en það segir sig
sjálft, að eigi hefir verið tími til að íhuga þetta umfangsmikla og mikilvæga mál í heild
sinni svo ítarlega, að lagafrumvarp um það geti orðið lagt fyrir alþingi það, sem kcmur
saman íjír, enda eru og eigi líkindi til, að nokkur tími muni geta orðið afgangs frá
hinum öðrum mörgu og mikilvægu lagafrumvörpum, cr lögð munu vcröa fyrir alþing, til
rœkilegrar meðferðar á þessu mikla lagasmíði.
par eð frumvarpi því með ástœðura, er komið hefir frá Jóni yfirdómara Pjcturs-
syni, ekki fylgdi dönsk þýðing, endursendist það, til þess að hún verði gjörð.
’JS — Drjef landshöfðingja til beggja amlmanna utn vörö gcgn úfbrciðslu
11. juní. fj árklá ð a n s. — Með því að enn lioíir eigi fengizt vissa fyrir dyggum framkvæmd-
um á böðunum þeini í Borgarfjarðarsýslu, sem fyrirskipuð eru í brjefi inínu frá 10. marz
þ. á., og með því að hafa skal íjeð í heimagæzlu þangað til G vikur eru liðnar eptir
baðiö, eða fjeð liefir reynzt boilbrigt við skoðanir utanliroppsmanna, verður nauðsynlegt,
Jiangað til búið er að cyða grun þeim, cr liggur á Qe þar í sýslu, með tjeðuin ráðstöfun-
um, að setja vörð til að varna fjársamgöngiífn milli sýslu þessarar annars vegar, og
vesturumdœmisins og norður- og austurumdœmisins hins vegar. penna vörð skal sam-
kvæmt tillögum hlutaðeigándi lögreglustjóra sctja meðfram Deildargili og Hvítá.
Jafnframt því að ijá yður, lierra amtmaður, þetta, til þó.knanlegrar leiðbeiningar,
mælist jeg til þess, að þjer sjáið um, að hinn setti lögreglustjóri setji áminnstan vörð
scm fyrst, og hafi sterkt eptirlit á, að fyrirskipunum landshöfðingja í brjefi frá 10. marz
þ. á. verði rœkilega fram fylgt. Kostnaðinn við vörðinn ber að greiða af vesturumdœm-
inu og norður- og austurumdœminu, samkvæmt rcglum þeim,er ákveðnar eru í 5. gr. tilskip.
4. marz-1871, og hýst jeg við, að þjer hlutizt til um, að sá hluti, er lendir á jafnaðarsjóði
vesturamtsins, verði samþykktur af amtsráðinu með aukafjárveitingu, of eigi verður álitið, að
hann felist í fje því, sem vcitt er fyrir yfirstandandi ár «til lögreglumála o. 11.»
__ Brjef landsliöfðingja til beggja amtmanna um skýrsllir viðvíkjandi
12. júni. vanpq] (ju m á sanðfje. —Samkvæmt tillögum landlæknisins skal þjónustusamlega
skorað á yður, herra amtmaður, að leggja fyrir lögreglustjóra þá, er undir yður eru skip-
aðir, að safua í sumar skýrslum úr öllum hreppum í umdœmi yðar um vanhöld á sauðfje
frá síðastliðnum veturnóttum til fráfœrna.