Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Blaðsíða 112

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Blaðsíða 112
1877 106 «03 28. júlí. 104 3. ágúst «05 9. ágúst — Brjfíf landsliöfðingja til B/arnar rilstjóra Jómsonar í fteykjavik vm Útgdí'u kennslubóka í dýrafrœði og steinafrœði. — Eptir að þjer, herra rit- stjóri, hafið í brjefi frá 27. þ. m. boðizt til að taka að yður að kosta útgáfu kennslubóka, cr adjunkt Benidikt Gröndal hefir samið í steinafrœði og dýrafrœði, með 35 kr. styrkfyrir liverja örk, í því broti, scm höfundurinn óskar, auk ókeypis handrits og prófarkalesturs, og þannig, að þjcr fáið helming styrksins greiddan, þegar prentunin er hálfnuð, en hinn holminginn þegar henni er lokið, veiti jeg yður lijcr með tjcðan styrk, mcð því skilyrði, að jijer, ef eigi stcndur á prófarkalestri, liafið lokið prentun á svo miklu af ritum þess- um í haust, áður en konnslan byijar í skólanum, að hlutaðeigandi kennari geti notað þau við kennsluna, og að prentuninni að öðru leyti vorði haldið áfram svo iljótt, að nefndur kennari geti ekkert þar út á sett; og að þjer seljið bókina við sem vægustu verði, eigi dýrara en á 20 a. örkina. — Brjef landsliöfoingja til nmtmnnmim yfir suður- og vcsturunulæminu nin fram- fœrslu s ve i tar ómaga. — Eptir að þjer, herra amtmaður, hafið tjáð mjcr álit yðar um áfrýjun hreppsnefndarinnar í Leiðvallahreppi á úrskurði yðar frá 25. marz f. á., er ákvcðuf, að þeim hreppi, scm var á dánardœgri framfœrsluhreppur Jóns Jónssonar frá Dölum á Vestmannaeyjum, beri framvegis að sjá fyrir ekkju hans, Olöfu Olafsdóttur, og endurgjalda Vestmannaeyjahreppi það, sem henni Jiar liefir verið lagt úr sveitarsjóði, skal yður til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir hlutaðeiganda tjáð það, er nú skal greina Hinn fráfallni maður ekkju þeirrar, er lijer á í hlut, iiuttist í Veslmannaeyjar í maímánuði vorið 1864, úr Leiðvallahroppi, sem hefir viðurkennt, að hann þá var þar sveitlægur; en 13. marz 1874 drukknaði hann. Að vísu sjest Jiað á skjölum málsins, að ckkjan hefir síðan setið í ósldptu búi á Vcstmannacyjum, án þess að þiggja af sveit, að minnsta kosti til næstu fardaga, en þetta atriði virðist okki geta komið til grcina gegn á- kvörðuninni í 6. gr. reglugj. 8. janúar 1834, en eptir þoirri grein heldur gipt kona fram- fœrslusveit þeirri, er maður hennar átti á dánardœgri, þangað til hún ávinnur sjer sjálf nýjan framfœrsluhrepp. Jeg verð þess vegna að vera amtmanninum samdóma að því er snertir úrslit þessa máls, og staðfestist hjer með úrskurður amtsins frá 25. marz f. á., þannig, að Leiðvallahreppi bcr að framfœra ekkjuna Olöfu Olafsdóttur, og endurgjalda Vestmanna- evjahreppi Jiað, sem henni þar hefir verið lagt úr sveitarsjóði. — Ágrip af brjefi landshöfðingja til mnlmannsim yfir norður- og auslurumdceminu um útbýtingu ú styrk til jarðabóta handa norður- og austur- umdœminu. Með brjofi þessu úthlutaði landshöfðingi nokkru af Qe því, som veitt var í 10. gr. fjárlaganna, C, 5, til jarðabóta, Jiannig, að þessir námspiltar í búnaðar- skólum í Noregi skyldu lá styrk til að halda áfram námi sínu: Jón Eiríksson frá I3or- gcrðarstöðum í Fjótsdal, Páll Jónasson frá I>vorá í pingeyjarsýslu og Pjetur Pjetursson frá Sólhcimum í Húnavatnssýslu 200 kr. livcr, og Guttormur Vigfússon frá Arneiðarstöðum í Suður-Múlasýlu 160 kr.; og að J>órunn Halldórsdóttír frá Hofi í Vopnafirði skyldi fá 200 kr. styrk til að kaupa fyrir mjólkuráhöld, en ef hún, sem heyrzt hefði, skilaði fjenu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.