Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Blaðsíða 134

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Blaðsíða 134
1877 128 Í34 um þcíta, aö börn þau, cr nola kennsluna, verði cigi færri en 15, og þeir sœkja um það lu. növ. skóianefndarinnar innan viku frá því, er skóla var sagt upp næst á undan. Fyrir þenna mánaðartíma skal ekki grciddur neinn kennslueyrir fram yíir það, sem ákveðið er í 30. gr., nema svo sje, að eitthvert barn á honum Ijúki skólavcru sinni, af því það sje fermt eður af öðrum ástœðum, því þá skal greiddur kennslueyrir fyrir það barn einnig fyrir þcnna mánuð, samkvæmt þeirri grein, er nú var getið. 13. gr þessar menntir skulu kenndar í skólanum: a, trúarlærdómur ; b, bóklestur; c, skript; d, reikningur (bæði á spjaldi og í huganum); e, rjettritun; f, stutt landafrœði; g, ágrip af mannkynssögunni ; einkum Norðurlanda; h, leikfimi. par að auki má, að því leyti kringumstœður ieyfa, veita tilsögn í þessum greinum: í dönsku, ensku, upp- dráttarlist, náttúrufrœði ogsöng. þ>að skal leyft, að börnum, sera skortir gáfur til að nema, ckki sje lcennt annað en trúarlærdómurinn og að lesa og skrifa, eptir nákvæmari ákvörðun skólanefndarinnar. 14. gr. Á ári hverju skulu lialdin 2 opinber próf, annað í lok kennsluársins, en hitt i vikunni fyiir jól; skal skólanefndin lilutast til um að próf þossi sjeu haldin, og skólastjórnin hafa eptirlit með þeim. Eptir því, hvernig börnunum gcngur í prófum þessum, ákveður skólanefndin með ráði kennaranna um flutning þeirra úr einum bekk upp í annan, og ber um þessa niðurskipun að senda skólastjórninni lista ásamt með ársskýrslunni um ástand skólans (20. grein). 15. gr. Skólakennslan hættir, þegar börnin eru tekin til fermingar, eður á annan tilsvarandi hátt bundinn endi á trúarbragðauppfrœðingu þeirra, ef þau hafa aðra trúar- játning, cða þau við annaðhvort ársprófið í skólanum, að áliti kennara og prófdómaiida, sýna það, að þau sjeu orðin svo vel að sjer, að þau eigi haíi veruleg not af að njóta leng- ur tilsagnar í skólanum. Kennarar skólans skulu gefa hverju barni, þá er það fer al- farið úr skólanum, skriíiegt skírteini um, hvernig því liafi gengið í hinu síðasta prófiþar, og um iðni og hegðun þess, meðan það var í skólanum. II. Um það, hvernig kennarar skuli skipaðir, og um skyldur þeirra og rjettindi. 16. gr. Kennarar við skólann skulu skipaðir af skólastjórninni, en veitingu yfir- kennarans staðfesta stiptsyfirvöldin. Yfirkennari getur sá aðeins orðið, sein tekið hefir cmbættispróf í guðfrœði og getur orðið prestur á Islandi. 17. gr. Kennslan á að fara fram eptir áætlun, sem skólanefndin ásamt yfirkennar- anum semur fyrir hvert kennsluár, og sem sainþykkt er af skólastjórninni. 18. gr. Yfirkennarinn á að fá í laun að minnsta kosti 1000 kr. á ári, og auk þess liaf'a húsnæði í skólahúsinu kauplaust eða, fái hann ekki húsnæði, 100 kr. í liúsaleigu- styrk á ári; en hafi hann húsnæði í skólahúsinu, skal liann skyldur til að halda skólanum hreinum, og leggja í ofna án sjerstaks endurgjalds. Laun undir- eða tímakennara skulu ákvörðuð eptir kringumstœðum af skólastjórninni. 19. gr. Hvort veitt skuli nokkur eptirlaun nýtum kennara, er hann fer frá embætti sökum elli eöa lasleika, eða hvort veitt skuli nokkurt árgjald ekkju kennara, sem liefir staðið vel í stöðu sinni, þangað til hann fór frá, skal samkvæmt reglugjörð fyrir ísafjörð 26. jan. 1866, 25. gr., komið undir úrskurði bœjarstjórnarinnar, eptir meðmæl- um skólanefndarinnar í hvert skipti, en nemi slíkt gjald meiru en 40 krónum á ári, þarf samþykkis amtmanns eða landshöfðingja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.