Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Blaðsíða 7
Sfjórnartíðindi J! 1.
1
1877
Stjórnarbrjef og atiglýsingar.
— 7?t'icf landsliufðingja lil ritntjára sira Matlhiasar Jocliumssonar um styrk til y
að prenta skáldskaparrit — Út af beiðni yðar um styrk úr landssjóði til i:i'jan'
að gcfa út á prent þýðingu eptiryður á sorgarleik Sliakespeares, «Hamlet% eru yður lijer
með veittar 200 kr. af fje því, sem í 15. gr. fjárhagslaganna er ætlað vísindalegum og
verklegum fyrirtœkjum, og vcrður yður ávísað Qárstyrk þessum úr jarðabókarsjóðnum, þeg-
ar búið er að prenta umgetna þýðingu.
— fírief landshufðingja«(7 bmdfógeta um emLættisj ur ð læknis.— Meðþvíað 2
embættisábýli læknisins í hinu fyrverandi eystra læknisdœmi suðui-amtsins, jörðin pjóðólfs- 13- Jau-
hagi í Holtamannahreppi innan Rangárvallasýslu, samkvæmt lögum um aðra skipun á
læknahjeruðum á íslandi frá 15. okt. 1875 3. gr., lagðist til landssjóðsins 1. okt. f. á.,
hefi jeg í dag falið umboð jarðar þessarar fyrst um sinn sýslumanninum í Rangárvalla-
sýslu, sem á að gjöra árlegan reikning fyrir afgjaldinu af henni, í fyrsta sinn fyrir árið
1877, og borga það inn í jarðabókarsjöð, að frá dregnum sjöttungi í umboðslauu.
petta er herra landfógetanum tjáð til þóknanlegrar leiðbeiningar.
— Brjef landshufðingja til siipUyfirvaldanna um yfirsjónir skólapilta 3
v i ð p r ó f. — Út af því að svo hafði til borið við burtfararprófið í hinura lærða skóla 1G' ■*an'
í júnímánuði í fyrra, að stöku skólapiltar liöfðu notað lijálp annara til að leysa af hendi
hin skriflegu verkefni, hefir yfirstjórn skólans í brjefi 21. júlí f. á. brýnt fyrir rektor
og hinum kennurunum, að liafa strangt eptirlit með piltunum við hið 'skriflega próf, og
í annan stað skipað fyrir sem lijer segir:
«En ef það verður uppvíst, að einhver piltur nýtur aðstoðar hjá öðrum við úrlausn
einhvers verkefnis, pá á hann, og eins sá, sem aðstoðina veitir, ef hann er skólapiltur,
að vera rœkur frá práfuiu og úr skólanum, ef hlutaðeigandi hefir framið yfirs/ónitia í
fyrri eða siðari hluta burtfararprófsin*, en ef það er í miðsvetrarprófi oða vorprófi, sem
ekki er burtfararpróf, þá á það að varða því, að pilturinn missi þann ölmusustyrk, sem
liann kann að hafa, og, ef svo stendur á, s)e settur uplur i bekknum».
Eptir að relctor liefir lagt þessa ákvörðun, sem honum virðist of liörð refsing fyrir
umgetið brot, undir úrskurð minn, og eptir að jeg liefi meðtekið ummæli stiptsyfirvald-
anna um þotta í brjefi dags. 4. þ. m., staðfestist hjer með úrskurður stiptsyfirvaldanna,
þó með þessum tilldiðrunum:
1. þótt burtrekstur frá prófinu (fyrra eða síðara hluta burtfararprófs) eigi að vera
almenn refsing fyrir brot það, er hjer rœðir um, geta yfirstjórnendur skólans jafnframt
ákveðið útrekstur úr skóla, þegar þess þykir þörf eptir atvikum, en rektor á í hvert eitt
skipti, sem slíkt brot er framið, að senda þeim tillögur sínar um það.
2. úegar brotið er í því fólgið, að óleyfileg hjálp er í tje látin, getur yfirstjórn
skólans leyft það sem undantekning, þegar hlutaðeigandi skólapiltur sökum sjerlegrar iðni
Ilinn 14. marz 1877.