Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Blaðsíða 133
127
1877
þpgar einhver óskar, að barn sje tekið í skólann, skal rita urn það skólanefnd- (34
inni, og rtkveður hún daginn, þrt er barnið skal prófa, ef það er á öðrum tíma árs, en iö. uóv.
hin vanalegu ársprdf eru hnldin; en þá skal inntökupróf barna almennt fram fara.
5. gr. Poreldrar eða fjárhaldsmenn barna á Ísafirði skulu skyldir annaðhvort aðlrtta
börn sín ganga í barnaskólann, eður á annan hátt sjá fyrir, að þau fái þá kennslu í bók-
iestri og trúarbrögðum, sem presturinn álítur nóga. Nú sýna þeir mótþróa í þessu efni,
og hafa þó livað eptir annað verið áminntir og upphvattir, þá skal skólanefndin liafa
vald til að leggja á þá fjársektir, eður á annan hátt sjá um, að börnin fái uppfrœðing
þá, sem þörf er rt, en fjársektirnar skulu vera frá 10—50 aurar eptir málavöxtum fyrir
hvern dag, sem liirðuleysi er sýnt. Hinar sömu daglegu sektir skulu liggja við því, ef
bam er tekið úr skólanum fyrir lok vorprófs ár hvert án gildra orsaka, en skólastjórnin
metur þær. Skulu,sektirnar renna í skólasjóðinn, og má taka þær fjárnrtmi, en um fjrtr-
nám þetta og ógoldinn kennslueyri skulu gilda sömu reglur og um fjárnrtm á öðrura bœj-
argjöldum.
fí. gr. Börnin skulu koma í skólann á ákveðnum tíma, þokkalega og sremilega búin,
og hafa með sjer bœkur og annað, sem þau þurfa á að balda í skólanum. fegar foreldrar
eða fjárhaldsmenn ekki hafa efni á að útvega börnunum bœkur, spjöld og annað, það er
þau þurfa á að halda í skólanum, þá skal kaupa þetta handa þoim á kostnað skólasjóðs-
ins eptir ákvörðun skólanefndarinnar.
7. gr. Börn, er hafa næm útbrot, mega ekki koma i skólann, fyr en þau eru heil
oröin, en ef þau koma þangað, þá á skólakennarinn þogar í stað að láta þau fara heim
aptur; hann er og skyldur að gefa skólanefndinni þetta til vitundar, en Iiún á að ann-
ast um, að slík börn verði læknuð.
S. gr. Börn, er hafa haft einhverja næma sýki, mcga ekki koma í skólann fyr en
3 vikum eptir, að þau eru heilbrigð orðin, og sýkin er liætt í luisi því, scm þau búa í.
9. gr. Verði barni eitthvað á, skal skólakennarinn leitast við , að bœta það með
áminningnm, en verði slíkar áminningar árangurslausar, skal barninu refsað á þann liátt,
sem fyrir er mælt í 21. grein í erindisbrjefinu fyrir kennara skólans.
J>eim börnum, sem taka öðrum fram að góðri hegðun og iðni, má kcnnarinn
veita liœfileg verðlaun, þeiin til uppörfunar.
10. gr Á hverjum degi skulu vera 5 kennslutímar í hverjum bekk; þó má skóla-
nefndin með samþykki skólastjórnarinnar stytta kennslutímann fyrir yngstu börnin, svo
hann sje 4 tímar á dag. Kennslan skal venjulcga byrja á morgnana á dagmálum ; þó
skal skólanefndinni heimilt, eptir samkomulagi við yfirkennarann, að breyta því; að öðru
lcyti skal kcnnslutímunum liagað á þann hátt, sem um það verður ákveðið í kennslu-áætl-
uninni.
11. gr. Eigi skal kennt í skólanum 4 síðustu daga í páskavikunni, og eigi í desem-
bermánuði eptir að lokið cr ársprófinu í skólanum; svo skal og vera tveggja daga leyfi á
undan prófi þessu, auk þess sem prófin að öðru leyti hafa í för með sjer, að kennslan
verður að hætta um stund. Presturinn á ísafirði má veita leyfi einn dag í senn eður
hálfan dag, þegar sjerstaklegar ástœður eru til þess, en leyfi frá einstökum tímum má
lilutaðeigandi kennari_veita ; þó ber prestinum á ísafirði að gæta þess, að þetta sje ekki
misbrúkað.
12. gr. í skólanum skal kennt frá 1. degi septembers til 31. maí. pó skulu for-
eldrar þeirra barna, sem þegar hafa fengið inntöku í skólann, eiga kost á að fá kennt
börnum sínum í skólanum í ágústmrtnuði, ef svo margir foreldrar koma sjer saman