Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Page 133

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Page 133
127 1877 þpgar einhver óskar, að barn sje tekið í skólann, skal rita urn það skólanefnd- (34 inni, og rtkveður hún daginn, þrt er barnið skal prófa, ef það er á öðrum tíma árs, en iö. uóv. hin vanalegu ársprdf eru hnldin; en þá skal inntökupróf barna almennt fram fara. 5. gr. Poreldrar eða fjárhaldsmenn barna á Ísafirði skulu skyldir annaðhvort aðlrtta börn sín ganga í barnaskólann, eður á annan hátt sjá fyrir, að þau fái þá kennslu í bók- iestri og trúarbrögðum, sem presturinn álítur nóga. Nú sýna þeir mótþróa í þessu efni, og hafa þó livað eptir annað verið áminntir og upphvattir, þá skal skólanefndin liafa vald til að leggja á þá fjársektir, eður á annan hátt sjá um, að börnin fái uppfrœðing þá, sem þörf er rt, en fjársektirnar skulu vera frá 10—50 aurar eptir málavöxtum fyrir hvern dag, sem liirðuleysi er sýnt. Hinar sömu daglegu sektir skulu liggja við því, ef bam er tekið úr skólanum fyrir lok vorprófs ár hvert án gildra orsaka, en skólastjórnin metur þær. Skulu,sektirnar renna í skólasjóðinn, og má taka þær fjárnrtmi, en um fjrtr- nám þetta og ógoldinn kennslueyri skulu gilda sömu reglur og um fjárnrtm á öðrura bœj- argjöldum. fí. gr. Börnin skulu koma í skólann á ákveðnum tíma, þokkalega og sremilega búin, og hafa með sjer bœkur og annað, sem þau þurfa á að balda í skólanum. fegar foreldrar eða fjárhaldsmenn ekki hafa efni á að útvega börnunum bœkur, spjöld og annað, það er þau þurfa á að halda í skólanum, þá skal kaupa þetta handa þoim á kostnað skólasjóðs- ins eptir ákvörðun skólanefndarinnar. 7. gr. Börn, er hafa næm útbrot, mega ekki koma i skólann, fyr en þau eru heil oröin, en ef þau koma þangað, þá á skólakennarinn þogar í stað að láta þau fara heim aptur; hann er og skyldur að gefa skólanefndinni þetta til vitundar, en Iiún á að ann- ast um, að slík börn verði læknuð. S. gr. Börn, er hafa haft einhverja næma sýki, mcga ekki koma í skólann fyr en 3 vikum eptir, að þau eru heilbrigð orðin, og sýkin er liætt í luisi því, scm þau búa í. 9. gr. Verði barni eitthvað á, skal skólakennarinn leitast við , að bœta það með áminningnm, en verði slíkar áminningar árangurslausar, skal barninu refsað á þann liátt, sem fyrir er mælt í 21. grein í erindisbrjefinu fyrir kennara skólans. J>eim börnum, sem taka öðrum fram að góðri hegðun og iðni, má kcnnarinn veita liœfileg verðlaun, þeiin til uppörfunar. 10. gr Á hverjum degi skulu vera 5 kennslutímar í hverjum bekk; þó má skóla- nefndin með samþykki skólastjórnarinnar stytta kennslutímann fyrir yngstu börnin, svo hann sje 4 tímar á dag. Kennslan skal venjulcga byrja á morgnana á dagmálum ; þó skal skólanefndinni heimilt, eptir samkomulagi við yfirkennarann, að breyta því; að öðru lcyti skal kcnnslutímunum liagað á þann hátt, sem um það verður ákveðið í kennslu-áætl- uninni. 11. gr. Eigi skal kennt í skólanum 4 síðustu daga í páskavikunni, og eigi í desem- bermánuði eptir að lokið cr ársprófinu í skólanum; svo skal og vera tveggja daga leyfi á undan prófi þessu, auk þess sem prófin að öðru leyti hafa í för með sjer, að kennslan verður að hætta um stund. Presturinn á ísafirði má veita leyfi einn dag í senn eður hálfan dag, þegar sjerstaklegar ástœður eru til þess, en leyfi frá einstökum tímum má lilutaðeigandi kennari_veita ; þó ber prestinum á ísafirði að gæta þess, að þetta sje ekki misbrúkað. 12. gr. í skólanum skal kennt frá 1. degi septembers til 31. maí. pó skulu for- eldrar þeirra barna, sem þegar hafa fengið inntöku í skólann, eiga kost á að fá kennt börnum sínum í skólanum í ágústmrtnuði, ef svo margir foreldrar koma sjer saman
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.